Cristiano Ronaldo fær Gullboltann annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2017 19:07 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Cristiano Ronaldo er besti leikmaður heims í ár en hann fékk í kvöld Gullboltann frá France Football í fimmta sinn á ferlinum. France Football var í samvinnu við FIFA í sex ár en þetta var annað árið í röð síðan að franska blaðið hætti samstarfinu við Alþjóðaknattspyrnusambandið.Cristiano Ronaldo Ballon d’Or @francefootball 2017 ! #BallondOrpic.twitter.com/XbPS7anVRL — France Football (@francefootball) December 7, 2017 Cristiano Ronaldo er aðeins annar maðurinn í sögu kjörsins til að vinna Gullboltann fimm sinnum en Lionel Messi vann hann í fimmta sinn árið 2015. Cristiano Ronaldo hefur nú unnið Gullboltann tvö ár í röð og ennfremur fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hann vann hann í fyrsta sinn árið 2008 en Messi fékk hann síðan næstu fjögur ár á eftir. Cristiano Ronaldo átti frábært tímabil með Real Madrid sem varð fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð.Final ranking of Ballon d'Or France Football 2017 : 1st - CRISTIANO RONALDO Live ranking : https://t.co/VCaRs94Ncc #BallondOrpic.twitter.com/nTqDckl0ex — France Football (@francefootball) December 7, 2017Lokastaðan í kosningunni í ár: 1. sæti: Cristiano Ronaldo 2. sæti: Lionel Messi 3. sæti: Neymar 4. sæti: Gianluigi Buffon 5. sæti: Luka Modric 6. sæti: Sergio Ramos 7. sæti: Kylian Mbappé 8. sæti: N'Golo Kanté 9. sæti: Robert Lewandowski 10. sæti: Harry Kane 11. sæti: Edinson Cavani 12. sæti: Isco 13. sæti: Luis Suarez 14. sæti: Kevin De Bruyne 15. sæti: Paulo Dybala 16. sæti: Marcelo 17. sæti: Toni Kroos 18. sæti: Antoine Griezmann 19. sæti: Eden Hazard 20. sæti: David De Gea 21. sæti: Leonardo Bonucci og Pierre-Emerick Aubameyang 23. sæti: Sadio Mané 24. sæti: Radamel Falcao 25. sæti: Karim Benzema 26. sæti: Jan Oblak 27. sæti: Mats Hummels 28. sæti: Edin Dzeko 29. sæti: Dries Mertens og Philippe Coutinho.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira