Mennirnir sem voru eftirlýstir um allt land komnir í leitirnar Birgir Olgeirsson skrifar 4. desember 2017 10:23 Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið. Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Mennirnir sem grunaðir eru um sölu á fíkniefninu MDMA eru komnir í leitirnar. Annar þeirra var handtekinn á fimmtudagskvöld en hinn á föstudagsmorgun, báðir í Reykjavík. Þeir hafa báðir játað sök og var sleppt að loknum yfirheyrslum. Guðmundur Páll Jónsson, lögreglufulltrúi á höfuðborgarsvæðinu, segir rannsókn málsins á lokametrum. Fyrir ellefu dögum, fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn, fundust tvær fimmtán ára gamlar stúlkur meðvitundarlausar á tröppum í miðborg Reykjavíkur. Þær voru fluttar á Landspítalann en grunur var um að þær hefðu tekið inn fíkniefnið MDMA. Þær komust til meðvitundar daginn eftir en Guðmundur Páll Jónsson sagði í samtali við Vísi um það leyti að stúlkunum hefði verið bjargað á síðustu stundu. Lögreglan hóf leit að manneskjunni sem seldi stúlkunum efnið sem líkur voru taldar á að væri eitrað. Miðvikudaginn 29. nóvember voru tveir menn eftirlýstir hjá lögreglu um allt land vegna málsins. Þeir voru handteknir sem fyrr segir síðastliðið fimmtudagskvöld og föstudagsmorgun. Annar mannanna er á átjánda ári en hinn um þrítugt. Guðmundur Páll segir þá hafa verið handtekna vegna ábendingar sem barst lögreglu. Lítilræði af fíkniefnum fannst á þeim stöðum sem þeir voru handteknir á. Hafa þeir játað að hafa staðið að sölu á MDMA að sögn Guðmundar. Hann segir að málið verði sent von bráðar á ákærusvið lögreglunnar en enn á eftir að yfirheyra tvo einstaklinga sem voru í partíinu þar sem stúlkurnar tvær innbyrtu efnið.
Tengdar fréttir Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18 Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19 Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01 MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30 Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22 Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Tvær fimmtán ára stúlkur fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur Önnur er að koma til en hin er í öndunarvél á gjörgæslu. Talið að þær hafi neytt MDMA. 24. nóvember 2017 13:18
Lögreglan hefur áhyggjur af því að maðurinn hafi selt fleirum MDMA : „Við þurfum að koma þessum efnum úr umferð“ Lögreglan leitar nú að ungum manni sem grunaður er um að hafa selt tveimur unglingsstúlkum, sem fundust meðvitundarlausar í miðborginni á fimmtudag, fíkniefnið MDMA. Áhyggjur eru af því að maðurinn hafi selt fleirum efnið sem að öllum líkindum er eitrað. 26. nóvember 2017 19:37
Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29. nóvember 2017 10:19
Lögreglan leitar að fíkniefnasala sem seldi unglingsstúlkum MDMA Lögreglan gerði húsleit á höfuðborgarsvæðinu í gær og telur það vera húsnæðið þar sem unglingsstúlkurnar keyptu efnið. 26. nóvember 2017 12:01
MDMA-sölumaðurinn í felum Lögregla hvetur manninn til að gefa sig fram og útilokar ekki að annar maður hafi líka komið að sölu efnanna. 27. nóvember 2017 17:30
Stúlkunum bjargað á síðustu stundu Stúlkurnar tvær sem fundust meðvitundarlausar í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi eru báðar komnar til meðvitundar. 24. nóvember 2017 14:22