„Þjóðarharmleikur“ Ástrala afhjúpaður Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. desember 2017 06:16 Vegfarendur í höfuðborginni Canberra þökkuðu rannsóknarnefndinni fyrir störf sín. Vísir/Epa Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Niðurstöður ítarlegrar rannsóknar á kynferðisbrotum í Ástralíu gefa til kynna að stofnanir landsins hafi „stórkostlega brugðist“ börnum. Starf rannsóknarnefndarinnar að baki skýrslunni stóð yfir í fimm ár og ræddi hún við rúmlega 8000 þolendur. Ásakanirnar í vitnisburði þeirra lutu að trúar- og menntastofnunum ekki síður en íþróttafélögum og benda þær til að ofbeldið hafi fengið að líðast svo áratugum skiptir. Alls áttu brotin sér stað inn 4000 þúsund stofnana, fyrirtækja eða félaga. Flestar ásakanirnar beindust að trúarleiðtogum og kennurum sem einna helst störfuðu innan kaþólskra stofnana.Ekki bara svartir sauðir Meðal 400 umbótatillagna sem rannsóknarnefndin setur fram í skýrslunni er að kaþólska kirkjan í Ástralíu endurskoði reglur sínar um skírlífi. Þó það leiddi kannski ekki „beint til barnaníðs“ þá virðist það hafa „átt sinn þátt, ekki síst í bland við aðra áhættuþætti.“ „Tugþúsundir barna hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan stofnana Ástralíu. Við munum aldrei vita nákvæmlega hver talan er,“ skrifar breska ríkisútvarpið upp úr skýrslunni. „Þetta er ekki spurning um nokkra svarta sauði. Stærstu stofnanir samfélagsins hafa stórkostlega brugðist.“ Í skýrslunni, sem gerð var opinber í dag, má sjá 189 nýjar umbótatillögur en áður hafð nefndin gert 220 þeirra opinberar. Tillögurnar munu nú fara fyrir ástralska þingið. Forsætisráðherra Ástralíu, Malcolm Turnbull, segir að með tilkomu skýrslunnar hafi „þjóðarharmleikur“ verið afhjúpaður.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila