Hækka fjárveitingar til framhalds- og háskóla um 3,8 milljarða Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2017 17:49 Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Vísir/Vilhelm Fjárveitingar til framhalds- og háskóla á landinu munu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári. Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að fjárveitingunni til háskólanna sé ætlað að efla bæði kennslu og rannsóknir, bæta þjónustu við nemendur, auka vísindastarf og styrkja alþjóðlegt samstarf.Með auknum fjárveitingum til framhaldsskóla er stuðlað að því að markmiðum um fjármögnun framhaldsskólastigsins verði náð og er fénu ætlað að efla starfsemi skólanna og efla iðn- og verknám. „Þessi mikla aukning er liður í þeirri stórsókn sem ríkisstjórnin hefur boðað í menntamálum. Við ætlum að standast samanburð við þær þjóðir sem standa sig best og tryggja að nemendur fái bestu mögulegu þjónustu. Skólarnir eru lykilstofnanir í samfélaginu og það er tímabært að uppfylla þarfir þeirra, svo gæði starfsins verði tryggð,” segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, í tilkynningunni. Þar segir einnig að starfsemi íslenskra háskóla hafi stóraukist á undanförnum árum. Framboð náms hafi verið aukið á öllum stigum náms. Rannsóknarstarfsemi hafi verið aukin og erlent samstarf hafi verið virkt. Skóla - og menntamál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira
Fjárveitingar til framhalds- og háskóla á landinu munu hækka um 3,8 milljarða króna á næsta ári. Háskólarnir fá 2,8 milljarða og framhaldsskólarnir fá 1.040 milljónir miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem kynnt var nú í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Þar segir að fjárveitingunni til háskólanna sé ætlað að efla bæði kennslu og rannsóknir, bæta þjónustu við nemendur, auka vísindastarf og styrkja alþjóðlegt samstarf.Með auknum fjárveitingum til framhaldsskóla er stuðlað að því að markmiðum um fjármögnun framhaldsskólastigsins verði náð og er fénu ætlað að efla starfsemi skólanna og efla iðn- og verknám. „Þessi mikla aukning er liður í þeirri stórsókn sem ríkisstjórnin hefur boðað í menntamálum. Við ætlum að standast samanburð við þær þjóðir sem standa sig best og tryggja að nemendur fái bestu mögulegu þjónustu. Skólarnir eru lykilstofnanir í samfélaginu og það er tímabært að uppfylla þarfir þeirra, svo gæði starfsins verði tryggð,” segir Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, í tilkynningunni. Þar segir einnig að starfsemi íslenskra háskóla hafi stóraukist á undanförnum árum. Framboð náms hafi verið aukið á öllum stigum náms. Rannsóknarstarfsemi hafi verið aukin og erlent samstarf hafi verið virkt.
Skóla - og menntamál Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Fleiri fréttir Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Sjá meira