Baðst afsökunar eftir að mamma hans lét hann heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 18:00 Marcus Mariota. Vísir/Getty Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér. NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira
Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér.
NFL Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Hatar hvítu stuttbuxurnar Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Sjá meira