Baðst afsökunar eftir að mamma hans lét hann heyra það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2017 18:00 Marcus Mariota. Vísir/Getty Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér. NFL Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira
Marcus Mariota er leikstjórnandi Tennessee Titans í NFL-deildinni og var ekki alveg í besta skapinu eftir tap á móti Arizona Cardinals í amersíka fótboltanum um síðustu helgi. Mariota mætti öskuillur á blaðamannfundinn eftir leikinn en það gekk lítið upp hjá honum í þessum leik sem tapaðist 12-7. Móðir Mariota sá blaðamannafundinn með stráknum sínum og var allt annað en sátt við það sem hún varð vitni að. Mariota hitti blaðamenn aftur í dag og baðst þó afsökunar á framkomu sinni eftir að hafa fengið að heyra það frá móður sinni. Titans QB Marcus Mariota Press Conference | #TENvsSFhttps://t.co/TVUlXVv1ka — Tennessee Titans (@Titans) December 13, 2017 „Ég vil fyrst biðjast afsökunar á hvernig ég hagaði mér á fundinum. Ég veit að allir sem voru þar eru ekki hér í dag en ég var ókurteis og sagði hluti sem voru óviðeigandi. Ég biðst afsökunar á því,“ sagði Mariota. Blaðamaður á fundinum var á umræddum fundi og sagði að honum hafi ekki fundist það sem Mariota sagði á fundinum á sunnudaginn hafi verið óviðeigandi. „Þetta er svolítið fyndið því ég fékk að heyra það frá móður minni. Hún sagði að ég hafi ekki verið alinn upp til að hegða mér svona og ég vil þakka ykkur fyrir að sýna þessu skilning,“ sagði Mariota. Eftir leikinn sagði Marcus Mariota að hann væri brjálaður („pissed off“) og það var meðal annars þau orð sem fóru hvað mest fyrir brjóstið á móður hans. Marcus Mariota er 24 ára gamall og kemur frá Hawaí. Hann er á sínu þriðja ári í NFL-deildinni en er ekki alveg að ná að fylgja eftir frábæru öðru ári þar sem hann var með 26 snertimarkssendingar og kastaði boltanum aðeins níu sinni frá sér. Á þessu tímabili hefur Marcus Mariota gefið 10 snertimarkssendingar og kastað boltanum fjórtán sinum frá sér.
NFL Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira