140 íbúðir á Nónhæð Baldur Guðmundsson skrifar 14. desember 2017 08:00 Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs. vísir/anton brink Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal- og deiliskipulagi sem heimilar að byggðar verði allt að 140 íbúðir á Nónhæð, skammt frá Smáralind. Um er að ræða þrjár lóðir undir fjölbýlishús á tveimur til fimm hæðum. Á fundinum var samþykkt tillaga að breyttu deiliskipulagi vegna athugasemda sem bárust í ferli málsins en fréttir voru sagðar af því fyrr á árinu að íbúasamtökin Betri Nónhæð lögðust gegn byggðinni. Breytingarnar sem gerðar voru og samþykktar lúta aðallega að hæð fjölbýlishúsanna. Þær kveða á um að hámarkshæð húsanna lækki um 3,6 til 4,6 metra, eða eina hæð, frá fyrri tillögu. Fjölbýlishúsin verða að hámarki fjórar hæðir, en ekki fimm, eins og áður stóð til. Reiturinn afmarkast af Arnarnesvegi til suðurs, Smárahvammsvegi til austurs, suðurmörkum lóða við Foldasmára 2-22 til norðurs og Arnarsmára 32 og 34 til vesturs. Áætlað byggingamagn ofanjarðar er allt að 15.600 fermetrar. Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira
Bæjarstjórn Kópavogsbæjar hefur samþykkt breytingar á aðal- og deiliskipulagi sem heimilar að byggðar verði allt að 140 íbúðir á Nónhæð, skammt frá Smáralind. Um er að ræða þrjár lóðir undir fjölbýlishús á tveimur til fimm hæðum. Á fundinum var samþykkt tillaga að breyttu deiliskipulagi vegna athugasemda sem bárust í ferli málsins en fréttir voru sagðar af því fyrr á árinu að íbúasamtökin Betri Nónhæð lögðust gegn byggðinni. Breytingarnar sem gerðar voru og samþykktar lúta aðallega að hæð fjölbýlishúsanna. Þær kveða á um að hámarkshæð húsanna lækki um 3,6 til 4,6 metra, eða eina hæð, frá fyrri tillögu. Fjölbýlishúsin verða að hámarki fjórar hæðir, en ekki fimm, eins og áður stóð til. Reiturinn afmarkast af Arnarnesvegi til suðurs, Smárahvammsvegi til austurs, suðurmörkum lóða við Foldasmára 2-22 til norðurs og Arnarsmára 32 og 34 til vesturs. Áætlað byggingamagn ofanjarðar er allt að 15.600 fermetrar.
Birtist í Fréttablaðinu Húsnæðismál Skipulag Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Sjá meira