Stuðningsmaður fór í mál við sitt félag út af mótmælum leikmanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2017 23:30 Leikmenn Saints fyrir leik á Wembley í vetur. vísir/getty Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. Mótmæli sem allir hafa skoðun á og hefur skipt þjóðinni í tvo hópa. Afskipti Donalds Trump Bandaríkjaforseta af málinu hafa svo gert það enn stærra. Hann vildi setja alla leikmenn í bann fyrir að fara niður á hné. Nú hefur fyrsti stuðningsmaður liðs í NFL-deildinni farið í mál við sitt uppáhaldsfélag út af þessum mótmælum leikmannanna. Sá heitir Lee Dragna og er ársmiðahafi hjá New Orleans Saints. Sá vill fá ársmiðann sinn endurgreiddan og einnig að félagið greiði lögfræðikostnað hans. Dragna segist hafa keypt miðana til þess að skemmta sér með fjölskyldu sinni. Hann segist aldrei hafa gert það ef hann vissi að leikmenn ætluðu að nota leikinn til þess að mótmæla. Í mótmælaskyni hefur hann ekki mætt á völlinn síðan í annarri leikviku. Forráðamenn Saints hafa ekki tjáð sig um málið en eru sagðir taka það mjög alvarlega. Það sem stuðningsmaðurinn hefur ekki tekið eftir er að leikmenn Saints hafa alls ekki verið að fara mikið niður á hné í vetur. Þeir standa frekar þétt saman. NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. Mótmæli sem allir hafa skoðun á og hefur skipt þjóðinni í tvo hópa. Afskipti Donalds Trump Bandaríkjaforseta af málinu hafa svo gert það enn stærra. Hann vildi setja alla leikmenn í bann fyrir að fara niður á hné. Nú hefur fyrsti stuðningsmaður liðs í NFL-deildinni farið í mál við sitt uppáhaldsfélag út af þessum mótmælum leikmannanna. Sá heitir Lee Dragna og er ársmiðahafi hjá New Orleans Saints. Sá vill fá ársmiðann sinn endurgreiddan og einnig að félagið greiði lögfræðikostnað hans. Dragna segist hafa keypt miðana til þess að skemmta sér með fjölskyldu sinni. Hann segist aldrei hafa gert það ef hann vissi að leikmenn ætluðu að nota leikinn til þess að mótmæla. Í mótmælaskyni hefur hann ekki mætt á völlinn síðan í annarri leikviku. Forráðamenn Saints hafa ekki tjáð sig um málið en eru sagðir taka það mjög alvarlega. Það sem stuðningsmaðurinn hefur ekki tekið eftir er að leikmenn Saints hafa alls ekki verið að fara mikið niður á hné í vetur. Þeir standa frekar þétt saman.
NFL Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira