Stuðningsmaður fór í mál við sitt félag út af mótmælum leikmanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2017 23:30 Leikmenn Saints fyrir leik á Wembley í vetur. vísir/getty Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. Mótmæli sem allir hafa skoðun á og hefur skipt þjóðinni í tvo hópa. Afskipti Donalds Trump Bandaríkjaforseta af málinu hafa svo gert það enn stærra. Hann vildi setja alla leikmenn í bann fyrir að fara niður á hné. Nú hefur fyrsti stuðningsmaður liðs í NFL-deildinni farið í mál við sitt uppáhaldsfélag út af þessum mótmælum leikmannanna. Sá heitir Lee Dragna og er ársmiðahafi hjá New Orleans Saints. Sá vill fá ársmiðann sinn endurgreiddan og einnig að félagið greiði lögfræðikostnað hans. Dragna segist hafa keypt miðana til þess að skemmta sér með fjölskyldu sinni. Hann segist aldrei hafa gert það ef hann vissi að leikmenn ætluðu að nota leikinn til þess að mótmæla. Í mótmælaskyni hefur hann ekki mætt á völlinn síðan í annarri leikviku. Forráðamenn Saints hafa ekki tjáð sig um málið en eru sagðir taka það mjög alvarlega. Það sem stuðningsmaðurinn hefur ekki tekið eftir er að leikmenn Saints hafa alls ekki verið að fara mikið niður á hné í vetur. Þeir standa frekar þétt saman. NFL Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Saga ársins í NFL-deildinni er mótmæli leikmanna í þjóðsöngnum fyrir leiki er þeir hafa margir hverjir farið niður á hné. Mótmæli sem allir hafa skoðun á og hefur skipt þjóðinni í tvo hópa. Afskipti Donalds Trump Bandaríkjaforseta af málinu hafa svo gert það enn stærra. Hann vildi setja alla leikmenn í bann fyrir að fara niður á hné. Nú hefur fyrsti stuðningsmaður liðs í NFL-deildinni farið í mál við sitt uppáhaldsfélag út af þessum mótmælum leikmannanna. Sá heitir Lee Dragna og er ársmiðahafi hjá New Orleans Saints. Sá vill fá ársmiðann sinn endurgreiddan og einnig að félagið greiði lögfræðikostnað hans. Dragna segist hafa keypt miðana til þess að skemmta sér með fjölskyldu sinni. Hann segist aldrei hafa gert það ef hann vissi að leikmenn ætluðu að nota leikinn til þess að mótmæla. Í mótmælaskyni hefur hann ekki mætt á völlinn síðan í annarri leikviku. Forráðamenn Saints hafa ekki tjáð sig um málið en eru sagðir taka það mjög alvarlega. Það sem stuðningsmaðurinn hefur ekki tekið eftir er að leikmenn Saints hafa alls ekki verið að fara mikið niður á hné í vetur. Þeir standa frekar þétt saman.
NFL Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira