Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Lena Dunham og Jemima Kirke auglýsa nærföt Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour