Harrison eyðilagði arfleifð sína hjá Steelers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. desember 2017 14:30 Hinn grjótharði Harrison hitar hér upp í fimbulkulda fyrir leik með Steelers. vísir/getty Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs. NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira
Leikmenn Pittsburgh Steelers eru margir hverjir ósáttir við James Harrison og segja að hann hafi viljandi komið sér frá félaginu. Það vakti mikla athygli á Þorláksmessu er Pittsburgh Steelers ákvað að rifta samningi við hinn 39 ára gamla James Harrison. Það vakti ekki síður athygli er hann samdi við erkifjendur Steelers, New England Patriots, nokkrum dögum síðar. Fólk skildi það vel að hann hafi tekið tilboði Patriots þar sem Steelers hafi losað sig við hann. Nú vilja leikmenn Steelers aftur á móti meina að Harrison hafi stýrt atburðarrásinni þannig að hann kæmist til Patriots. „Ef ég vildi komast frá félaginu þá myndi ég ekki láta félagið taka á sig sökina. Ég myndi bara segjast vilja fara. Þannig er ég sem maður. Ég myndi ekki ljúga,“ sagði Maurkice Pouncey, leikmaður Steelers, afar svekktur með fyrrum félaga sinn. „Hann vildi komast burt frá félaginu og þarf að viðurkenna það. Hann er búinn að eyðileggja arfleifð sína hjá Steelers. Þetta er alger bilun.“ Harrison gæti mætt sínu gamla félagi í úrslitakeppninni sem verður öll í beinni á Stöð 2 Sport í upphafi næsta árs.
NFL Tengdar fréttir Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15 Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Sjá meira
Harrison óvænt orðinn leikmaður Patriots Það kom mörgum á óvart er Pittsburgh Steelers ákvað að losa sig við járnmanninn James Harrison. Það gæti sprungið í andlitið á Steelers því Harrison er genginn í raðir erkifjenda Steelers, New England Patriots. 27. desember 2017 20:15