Beðið um gistingu í fangaklefa í hverri viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. desember 2017 19:00 Einu neyðarúrræðin fyrir útigangsfólk er í Reykjavíkurborg og sækja heimilislausir og utangarðsfólk í borgina þrátt fyrir að eiga lögheimili annars staðar. Í Reykjanesbæ hefur verið mikill húsnæðisskortur síðasta árið. Formaður bæjarráðs sagði í viðtali við fréttum okkar í gær að hundrað manns biði eftir félagslegu húsnæði en eins og annars staðar, er ekkert gistiskýli eða neyðarúrræði fyrir heimilislausa í bænum. Ef einhver er í neyð þarf hann að snúa til lögreglunnar. „Þetta tengist oft geðrænum vanda, áfengisneyslu og fíkniefnum. Þetta eru menn sem hafa verið reknir burt þaðan sem þeir hafa haft gistingu, hvort sem það er hjá ættingjum eða vinum," segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Einhver gisti að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar í 54 nætur á síðasta ári. Það eru 4-5 skipti í hverjum mánuði eða einu sinni í viku. Skúli segir þó eingöngu tvo til þrjá aðila hafa gist ítrekað yfir ákveðið tímabil og verið þá greinilega á götunni. „Það eru alltaf einhverjir einstaklingar sem koma hingað og ef það er laus fangaklefi þá er hægt að sofa hér og fá teppi, koma inn í hlýjuna. Við ræðum svo við fólk um þeirra vandamál, hvort þeir séu að leita sér aðstoðar og þess háttar,“ segir Skúli sem telur líklegt að fólk eigi auðveldara með að komast inn hjá vinum og vandamönnum í smærri samfélögum. „Þótt Reykjanesbær sé orðið stórt samfélag þá virðast menn ekki vera komnir með þörf fyrir gistiskýli," segir hann. Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Einu neyðarúrræðin fyrir útigangsfólk er í Reykjavíkurborg og sækja heimilislausir og utangarðsfólk í borgina þrátt fyrir að eiga lögheimili annars staðar. Í Reykjanesbæ hefur verið mikill húsnæðisskortur síðasta árið. Formaður bæjarráðs sagði í viðtali við fréttum okkar í gær að hundrað manns biði eftir félagslegu húsnæði en eins og annars staðar, er ekkert gistiskýli eða neyðarúrræði fyrir heimilislausa í bænum. Ef einhver er í neyð þarf hann að snúa til lögreglunnar. „Þetta tengist oft geðrænum vanda, áfengisneyslu og fíkniefnum. Þetta eru menn sem hafa verið reknir burt þaðan sem þeir hafa haft gistingu, hvort sem það er hjá ættingjum eða vinum," segir Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Suðurnesjum. Einhver gisti að eigin ósk í fangaklefa lögreglunnar í 54 nætur á síðasta ári. Það eru 4-5 skipti í hverjum mánuði eða einu sinni í viku. Skúli segir þó eingöngu tvo til þrjá aðila hafa gist ítrekað yfir ákveðið tímabil og verið þá greinilega á götunni. „Það eru alltaf einhverjir einstaklingar sem koma hingað og ef það er laus fangaklefi þá er hægt að sofa hér og fá teppi, koma inn í hlýjuna. Við ræðum svo við fólk um þeirra vandamál, hvort þeir séu að leita sér aðstoðar og þess háttar,“ segir Skúli sem telur líklegt að fólk eigi auðveldara með að komast inn hjá vinum og vandamönnum í smærri samfélögum. „Þótt Reykjanesbær sé orðið stórt samfélag þá virðast menn ekki vera komnir með þörf fyrir gistiskýli," segir hann.
Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira