Hafði ekkert á móti því að fækka fötum fyrir Star Wars Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2017 13:45 Adam Driver við æfingar fyrir Star Wars. YouTube Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina: Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira
Það má með sanni segja að Adam Driver sé einn af þekktustu leikurunum í bransanum í dag. Því má helst þakka að hann landaði hlutverki í nýjustu Stjörnustríðsmyndunum sem hinn óstýrláti Kylo Ren. Hlutverkið krafðist þess af leikaranum að hann myndi æfa sig í marga mánuði í sveifla sverði og fór svo að leikarinn komst í gífurlega gott form. Formið varð svo gott að leikstjóri nýjustu myndarinnar The Last Jedi, Rian Johnson, varð yfir sig hrifinn og stakk upp á því að leikarin myndi fækka fötum fyrir eina senu. Johnson ræddi þessa senu við tímaritið People: „Adam leit svo djöfulli vel út því hann hafði æft svo stíft í sex mánuði fyrir bardagasenurnar. Ég sá formið á honum og stakk upp á því að við ættum að sýna það,” sagði Johnson í lauslegri þýðingu. Adam Driver hafði ekkert við þessa uppástungu að athuga en á vef Mashable er bent á að leikarinn hafi margoft verið nakinn í sjónvarpsþáttunum Girls og því ekkert tiltökumál fyrir hann. Hér fyrir neðan má sjá myndband af leikurum The Last Jedi við æfingar fyrir myndina:
Star Wars Tengdar fréttir Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30 Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15 Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Sjá meira
Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19. desember 2017 12:30
Star Wars: The Last Jedi - Skemmtilegt kraðak af mistökum Star Wars: The Last Jedi er tiltölulega ný komin út og hefur hún notið mikilla vinsælda. Áhorfendur eru þó ekki allir sammála um það hve góð þessi mynd er og í rauninni hvort hún sé yfir höfuð góð. 21. desember 2017 09:15
Brakandi ferskt Stjörnustríð í fertugum dýrðarljóma Æsispennandi og skemmtilegt ævintýri. Stjörnustríð eins og við höfum aldrei séð það áður en samt eins fullkomin Star Wars-mynd og alvöru aðdáendur gætu óskað sér. Gæsahúð í tvo og hálfan klukkutíma. 18. desember 2017 11:00
Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20. desember 2017 11:30