Keypti 65 þúsund króna vínflösku fyrir Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. desember 2017 18:00 Lee Johnson, stjóri Bristol City. Vísir/Getty Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson. Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Bristol City, sem leikur í ensku B-deildinni, mætir í kvöld stórliði Manchester United á heimavelli sínum í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. Óhætt er að segja að Lee Johnson, stjóri Bristol City, sé spenntur fyrir leiknum. Bristol City hefur beðið lengi eftir tækifæri að fá að spila við eitt af stóru liðunum á Englandi og það kemur loksins í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon er á mála hjá Bristol City og er líklegur til að vera í byrjunarliðinu. Johnson, sem er 36 ára, er mikill aðdáandi Mourinho og vonast eftir því að fá að setjast niður og spjalla við Mourinho eftir leik. Sjá einnig: Góð tilbreyting að mæta Manchester United „Ég vona það,“ sagði hann spurður hvort hann vonaðast til þess að hitta Mourinho eftir leik. „Ég eyddi 450 pundum [65 þúsund krónum] í vínflösku!“ „Ég þurfti að brjóta sparibaukinn hjá litlu stelpunni minni. Það er verið að fljúga með flöskuna sérstaklega frá Portúgal,“ sagði hann í léttum dúr. „Það væri frábært að fá að spjalla við hann og spyrja hann spjörunum úr. Jose er í miklum metum hjá mér. Ég hef lesið allar bækurnar og horft á allar æfingar sem hægt er að horfa á. Ég hef líka stúderað viðtölin hans.“ „Hann náði svipað langt sem leikmaður og ég gerði og vonandi mun ég ná að koma Bristol City í hæstu hæðir,“ sagði Johnson.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57 Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00 Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Sjá meira
Bristol City skoraði sigurmarkið í uppbótartíma Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon var allan tímann á varamannabekknum þegar Bristol City vann dramatískan sigur í ensku b-deildinni í fótbolta. 8. desember 2017 21:57
Hörður og félagar unnu fjórða leikinn í röð | Langþráður heimasigur Sunderland Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í 2-1 sigri Bristol City gegn Nottingham Forest í Championship-deildinni í dag en á sama tíma vann Sunderland fyrsta sigur sinn á heimavelli í tæpt ár. 16. desember 2017 17:00
Góð tilbreyting að mæta Manchester United Hörður Björgvin Magnússon verður vonandi í eldlínunni þegar lið hans, Bristol City, tekur á móti Manchester United í 8-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar. 20. desember 2017 06:00
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn