Þórhildur ætlar í partý en Logi verður fyrir sunnan: Stjórnmálamenn deila áramótahefðum sínum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 31. desember 2017 17:14 „Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan. Kryddsíld Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Það er nú hluti af hefðinni að koma hingað og hitta ykkur,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson í Kryddsíld Stöðvar 2 sem sjónvarpað var frá Perlunni í dag. Rætt var við formenn stjórnmálaflokkanna en þeir deildu áramótahefðum sínum með áhorfendum og gerðu upp árið sem var að líða. Píratinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir borðar venjulega með fjölskyldu sinni á gamlárskvöld og hyggst fara upp á Akranes í kvöld þar sem amma hennar og afi eru búsett. Svo fer hún í bæinn. „Ég er nú frekar mikil partýpía þannig að það verður örugglega eitthvað partýstand á mér í kvöld,“ sagði Þórhildur sem mun eflaust mála bæinn rauðan í kvöld. Logi Már Einarsson formaður Samfylkingarinnar bregður út af vananum í kvöld en hann fagnar áramótunum yfirleitt í heimahögunum á Akureyri. „Konan mín og stelpan mín koma suður í kvöld til að hitta mig til þess að ég geti verið hér í dag og skálað við ykkur,“ segir Logi og kímir. Hægt er að fræðast um áramótahefðir fleiri formanna flokkanna með því að smella á spilarann hér fyrir ofan.
Kryddsíld Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira