Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2018 17:15 Rósa Björk Pétursdóttir sýndu úr hverju þær voru gerðar í gær. Vísir/Ernir Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar). Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar).
Dominos-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira