Flug hálka hefur verið á landinu í alla nótt og undir morgun var svo einnig á höfuðborgarsvæðinu, eða þar til að starfsmenn borgarinnar byrjuðu að hálkuverja göturnar.
Þrátt fyrir þetta er fréttastofunni ekki kunnugt um slys eða óhöpp vegna þessa en áframt er varað við mikilli hálku í svonefndum húsagötum, þar sem hálækuvörn er ekki beitt.

