Héldu skrúðgöngu til heiðurs sigurlausu tímabili | Myndir Kristinn Páll Teitsson skrifar 6. janúar 2018 23:15 Þessi Lions-maður var hæstánægður að fá fleiri í klúbbinn. Vísir/getty Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018 NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland Browns sáu spaugilegu hliðina á því að liðið fór í gegnum allt tímabilið án þess að vinna leik á nýafstöðnu tímabili í NFL. Lið Browns hefur verið eitt það allra lélegasta í NFL-deildinni undanfarin ár en þeir hafa verið ansi nálægt þessu undanfarin ár. Óvæntur sigur um jólin á síðasta ári kom í veg fyrir þetta á síðasta tímabili en liðið hefur aðeins unnið fjóra leiki af 48 á síðustu þremur tímabilum. Er þetta aðeins í annað skiptið sem lið fer í gegnum tímabil í NFL-deildinni án sigurs en Detroit Lions fór sigurlaust í gegnum tímabilið árið 2008. Það skilaði liðinu hinsvegar leikstjórnandanum Matthew Stafford í nýliðavalinu um vorið sem er enn leikstjórnandi liðsins. Einhverjir aðdáendur Browns sáu spaugilegu hliðina á þessu og efndu til skrúðgöngu tækist liðinu að fara í gegnum tímabilið án sigurs. Leikmenn höfðu ekki sama húmor og gagnrýndu atburðinn á Twitter. Fór hún fram á degi fyrsta leiks úrslitakeppninnar en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.There was a parade in Cleveland for the 0-16 Browns and, well, it went about as expected. (via @mikerothstein) pic.twitter.com/doYbOL3aZM— ESPN (@espn) January 6, 2018 Browns 0-16 parade included a coffin and the famous QB jersey with the coaches names added (by @RuiterWrongFAN) pic.twitter.com/RtmoGjybCH— Darren Rovell (@darrenrovell) January 6, 2018 Here's an early look at some of the "floats" that will be part of the #BrownsParade. pic.twitter.com/otGzkN0t7R— clevelanddotcom (@clevelanddotcom) January 6, 2018
NFL Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira