Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Þórarinn Þórarinsson skrifar 6. janúar 2018 07:00 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aníta Óðinsdóttir, formaður fulltrúaráðsins, segir að ráðið muni því á næstunni kjósa um hvort valið verði á listann með prófkjöri. Nái sú tillaga ekki fram að ganga verði kosning kjörnefndar þrautalendingin. Elliði Vignisson, oddviti flokksins, sem hefur verið bæjarstjóri í tólf ár, hefur lýst því yfir að hann gefi kost á sér áfram og hvikar hvergi frá því þótt tillagan um uppstillingu hafi verið felld. „Ég gef kost á mér sama hvaða leið verður farin og er nú uppteknari af því hvernig við vinnum kosningar frekar en hvaða aðferð er notuð til þess að stilla upp lista.“ Elliði segist aðspurður ekki vera kominn í neinn sérstakan prófkjörsham strax. Hann bíði einfaldlega rólegur eftir lokaniðurstöðunni. Elliði lýsti því yfir í desember að hann gæfi kost á sér áfram. Hann sagðist þá, á undanförnum mánuðum, hafa verið þráspurður hvort hann myndi sækjast eftir endurkjöri. Eftir að hafa ráðfært sig við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk tók hann ákvörðun „um að láta reyna á hvort ég hafi áfram traust Eyjamanna til að vinna sveitarfélaginu gagn“. Sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum var síðast með prófkjör árið 1990, fyrir 28 árum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aníta Óðinsdóttir, formaður fulltrúaráðsins, segir að ráðið muni því á næstunni kjósa um hvort valið verði á listann með prófkjöri. Nái sú tillaga ekki fram að ganga verði kosning kjörnefndar þrautalendingin. Elliði Vignisson, oddviti flokksins, sem hefur verið bæjarstjóri í tólf ár, hefur lýst því yfir að hann gefi kost á sér áfram og hvikar hvergi frá því þótt tillagan um uppstillingu hafi verið felld. „Ég gef kost á mér sama hvaða leið verður farin og er nú uppteknari af því hvernig við vinnum kosningar frekar en hvaða aðferð er notuð til þess að stilla upp lista.“ Elliði segist aðspurður ekki vera kominn í neinn sérstakan prófkjörsham strax. Hann bíði einfaldlega rólegur eftir lokaniðurstöðunni. Elliði lýsti því yfir í desember að hann gæfi kost á sér áfram. Hann sagðist þá, á undanförnum mánuðum, hafa verið þráspurður hvort hann myndi sækjast eftir endurkjöri. Eftir að hafa ráðfært sig við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk tók hann ákvörðun „um að láta reyna á hvort ég hafi áfram traust Eyjamanna til að vinna sveitarfélaginu gagn“. Sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum var síðast með prófkjör árið 1990, fyrir 28 árum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Pútín lætur sér fátt um finnast Erlent Fleiri fréttir Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Sjá meira