Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sveinn Arnarsson skrifar 3. janúar 2018 11:44 Söfnunarbaukar Hjálpræðishersins. Karlmaður á fimmtugs- aldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra rétt fyrir áramót dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi og til að greiða samtals um 518 þúsund krónur í máls- og lög- mannskostnað. Var maðurinn dæmdur fyrir þjófnað, með því að hafa í lok mars í fyrra brotist inn í húsakynni Hjálpræðis- hersins á Akureyri og stolið þaðan velferðarsjóði trúarsamtakanna auk kaffisjóðs þeirra en áætlað er að hann hafi haft upp úr innbrotinu um sex þúsund krónur. Maðurinn neitaði sök í málinu fyrir dómi og því þurfti að ákveða aðalmeðferð í málinu. Við aðalmeð- ferð breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði skýlaust brot sitt. Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Einnig hafði hann verið dæmdur ítrekað á árunum 2013 til 2017. Hæstiréttur dæmdi manninn í apríl 2017, fyrir fjögur þjófnaðarbrot, til- raun til þjófnaðar, fjársvika og nytj- astuldar auk ólögmætrar meðferðar á fundnu fé, í fjögurra mánaða fangelsi. Þegar brotaferill mannsins var skoðaður var ákveðið að hann sæti í fangelsi í tvo mánuði. Auk þess þarf hann að greiða skipuðum verjanda sínum 358 þúsund krónur, 139.000 krónur í ferðakostnað auk 21.368 króna í útlagðan kostnað. Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira
Karlmaður á fimmtugs- aldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra rétt fyrir áramót dæmdur í tveggja mánaða óskilorðsbundið fangelsi og til að greiða samtals um 518 þúsund krónur í máls- og lög- mannskostnað. Var maðurinn dæmdur fyrir þjófnað, með því að hafa í lok mars í fyrra brotist inn í húsakynni Hjálpræðis- hersins á Akureyri og stolið þaðan velferðarsjóði trúarsamtakanna auk kaffisjóðs þeirra en áætlað er að hann hafi haft upp úr innbrotinu um sex þúsund krónur. Maðurinn neitaði sök í málinu fyrir dómi og því þurfti að ákveða aðalmeðferð í málinu. Við aðalmeð- ferð breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði skýlaust brot sitt. Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Einnig hafði hann verið dæmdur ítrekað á árunum 2013 til 2017. Hæstiréttur dæmdi manninn í apríl 2017, fyrir fjögur þjófnaðarbrot, til- raun til þjófnaðar, fjársvika og nytj- astuldar auk ólögmætrar meðferðar á fundnu fé, í fjögurra mánaða fangelsi. Þegar brotaferill mannsins var skoðaður var ákveðið að hann sæti í fangelsi í tvo mánuði. Auk þess þarf hann að greiða skipuðum verjanda sínum 358 þúsund krónur, 139.000 krónur í ferðakostnað auk 21.368 króna í útlagðan kostnað.
Dómsmál Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sjá meira