Trump segir Rússa aðstoða Norður Kóreumenn Birgir Olgeirsson skrifar 17. janúar 2018 23:23 Trump montaði sig af hárri einkunn sem hann fékk í vitsmunaprófi sem læknir Hvíta hússins lagði fyrir hann. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heldur því fram að rússnesk yfirvöld aðstoði yfirvöld í Norður Kóreu við að komast hjá alþjóðlegum þvingunum og að Norður Kóreumenn færist nær því á hverjum degi að geta skotið flugskeyti á Bandaríkin. „Rússar eru ekki að hjálpa okkur með Norður Kóreu,“ sagði Trump í viðtali sem hann veitti fréttaveitu Reuters í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum. Vill hann meina að á meðan yfirvöld í Kína hafa sýnt bandarískum yfirvöldum samstöðu vegna Norður Kóreu þá grafi rússnesk stjórnvöld undan því starfi. Yfirvöld í Kína og Rússlandi skrifuðu bæði undir þvinganir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á hendur Norður Kóreu í fyrra. Reuters segir rússneska sendiráðið ekki hafa svarað fyrirspurn vegna ummæla Trumps. Um er að ræða 53 mínútna langt viðtal sem forsetinn veitti með ískalda Diet Coke-dós á skrifborði sínu sem hann teygði sig reglulega eftir.Viðtalið fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu þar sem hann hafði Diet Coke-dós við höndina.Vísir/EpaTrump sagðist einnig vera að íhuga háa sekt vegna rannsóknar á meintum hugverkaþjófnaði Kínverja, hann sagðist hafa misst allt traust á samningamanni Demókrataflokksins þegar kemur að málefnum innflytjenda á bandaríska þinginu og neitaði að skýra betur mál sitt þegar kemur að fréttaflutningi af skítaholu ummælum hans sem ollu mikilli hneykslan.Trump sagðist vera efins um að viðræður á milli hans og leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un, myndu skila árangri. „Ég myndi setjast niður með honum en er ekki viss um að það myndi leysa vandamálið,“ sagði Trump og bætti við að viðræður fyrrverandi forseta Bandaríkjanna við Norður Kóreumenn hefðu ekki skilað árangri þegar kemur að áætlunum þeirra um að koma sér upp kjarnorkuvopnabúri.Styttur af Kim Jong Un, Vladimir Putin forseta Rússlands og Donald Trump. Ljóst er að ummæli Trumps um aðstoð Rússa við Norður Kóreumenn muni valda einhverjum titringi í alþjóðasamfélaginu.Vísir/GettyHann sagði að Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama hefði öllum mistekist það. „Ætli þeir hafi ekki allir áttað sig á því að þetta yrði verk fyrir forseta sem fengi hæstu einkunn á prófunum“ sagði hann og vísaði þar til fregna af árangri hans í mati sem læknir Hvíta hússins lagði á vitsmuni hans. Þar fékk Trump þrjátíu stig af þrjátíu mögulegum í svokölluðu Montreal Cognitive Assessment-prófi sem er notað til að kanna hvort einstaklingar glími við minniháttar vitsmunalega skerðingu eða Alzheimer.Trump sagðist vona að deilur Bandaríkjamanna og Norður Kóreumanna leysist friðsamlega. „En það er mögulegt að svo verði ekki,“ sagði hann. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Donald Trump: Ekki vitsmunalega skertur, en á mörkum offitu Læknir Hvíta hússins gerði nákvæma vitsmuna-rannsókn á forseta Bandaríkjanna og segist ekki hafa áhyggjur af vitsmunalegri getu hans. 16. janúar 2018 23:15 Telja neikvæðar fréttir alltaf vera „falsfréttir“ þótt þær séu réttar Fjórir af hverjum tíu repúblikönum í Bandaríkjunum telja fréttir falskar ef þær sýna stjórnmálamanna eða flokk í neikvæðu ljósi. 17. janúar 2018 15:41 Getur þú náð hæstu einkunn á prófinu sem Trump tók? Prófið er notað til þess að aðstoða heilbrigðisstarfsmenn við að kanna hvort sjúklingar glími við minniháttar vitsmunalega skerðingu eða Alzheimer. 17. janúar 2018 14:00 Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heldur því fram að rússnesk yfirvöld aðstoði yfirvöld í Norður Kóreu við að komast hjá alþjóðlegum þvingunum og að Norður Kóreumenn færist nær því á hverjum degi að geta skotið flugskeyti á Bandaríkin. „Rússar eru ekki að hjálpa okkur með Norður Kóreu,“ sagði Trump í viðtali sem hann veitti fréttaveitu Reuters í Hvíta húsinu í Bandaríkjunum. Vill hann meina að á meðan yfirvöld í Kína hafa sýnt bandarískum yfirvöldum samstöðu vegna Norður Kóreu þá grafi rússnesk stjórnvöld undan því starfi. Yfirvöld í Kína og Rússlandi skrifuðu bæði undir þvinganir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna á hendur Norður Kóreu í fyrra. Reuters segir rússneska sendiráðið ekki hafa svarað fyrirspurn vegna ummæla Trumps. Um er að ræða 53 mínútna langt viðtal sem forsetinn veitti með ískalda Diet Coke-dós á skrifborði sínu sem hann teygði sig reglulega eftir.Viðtalið fór fram á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu þar sem hann hafði Diet Coke-dós við höndina.Vísir/EpaTrump sagðist einnig vera að íhuga háa sekt vegna rannsóknar á meintum hugverkaþjófnaði Kínverja, hann sagðist hafa misst allt traust á samningamanni Demókrataflokksins þegar kemur að málefnum innflytjenda á bandaríska þinginu og neitaði að skýra betur mál sitt þegar kemur að fréttaflutningi af skítaholu ummælum hans sem ollu mikilli hneykslan.Trump sagðist vera efins um að viðræður á milli hans og leiðtoga Norður Kóreu, Kim Jong Un, myndu skila árangri. „Ég myndi setjast niður með honum en er ekki viss um að það myndi leysa vandamálið,“ sagði Trump og bætti við að viðræður fyrrverandi forseta Bandaríkjanna við Norður Kóreumenn hefðu ekki skilað árangri þegar kemur að áætlunum þeirra um að koma sér upp kjarnorkuvopnabúri.Styttur af Kim Jong Un, Vladimir Putin forseta Rússlands og Donald Trump. Ljóst er að ummæli Trumps um aðstoð Rússa við Norður Kóreumenn muni valda einhverjum titringi í alþjóðasamfélaginu.Vísir/GettyHann sagði að Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama hefði öllum mistekist það. „Ætli þeir hafi ekki allir áttað sig á því að þetta yrði verk fyrir forseta sem fengi hæstu einkunn á prófunum“ sagði hann og vísaði þar til fregna af árangri hans í mati sem læknir Hvíta hússins lagði á vitsmuni hans. Þar fékk Trump þrjátíu stig af þrjátíu mögulegum í svokölluðu Montreal Cognitive Assessment-prófi sem er notað til að kanna hvort einstaklingar glími við minniháttar vitsmunalega skerðingu eða Alzheimer.Trump sagðist vona að deilur Bandaríkjamanna og Norður Kóreumanna leysist friðsamlega. „En það er mögulegt að svo verði ekki,“ sagði hann.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Donald Trump: Ekki vitsmunalega skertur, en á mörkum offitu Læknir Hvíta hússins gerði nákvæma vitsmuna-rannsókn á forseta Bandaríkjanna og segist ekki hafa áhyggjur af vitsmunalegri getu hans. 16. janúar 2018 23:15 Telja neikvæðar fréttir alltaf vera „falsfréttir“ þótt þær séu réttar Fjórir af hverjum tíu repúblikönum í Bandaríkjunum telja fréttir falskar ef þær sýna stjórnmálamanna eða flokk í neikvæðu ljósi. 17. janúar 2018 15:41 Getur þú náð hæstu einkunn á prófinu sem Trump tók? Prófið er notað til þess að aðstoða heilbrigðisstarfsmenn við að kanna hvort sjúklingar glími við minniháttar vitsmunalega skerðingu eða Alzheimer. 17. janúar 2018 14:00 Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29 Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Donald Trump: Ekki vitsmunalega skertur, en á mörkum offitu Læknir Hvíta hússins gerði nákvæma vitsmuna-rannsókn á forseta Bandaríkjanna og segist ekki hafa áhyggjur af vitsmunalegri getu hans. 16. janúar 2018 23:15
Telja neikvæðar fréttir alltaf vera „falsfréttir“ þótt þær séu réttar Fjórir af hverjum tíu repúblikönum í Bandaríkjunum telja fréttir falskar ef þær sýna stjórnmálamanna eða flokk í neikvæðu ljósi. 17. janúar 2018 15:41
Getur þú náð hæstu einkunn á prófinu sem Trump tók? Prófið er notað til þess að aðstoða heilbrigðisstarfsmenn við að kanna hvort sjúklingar glími við minniháttar vitsmunalega skerðingu eða Alzheimer. 17. janúar 2018 14:00
Verja Trump því þeir heyrðu hann segja „skítahús“ Rekstur alríkisstjórnar Bandaríkjanna gæti stöðvast vegna vantrausts flokkanna eftir fund í síðustu viku þar sem Trump forseti kallaði fátæk lönd „skítaholur“. 16. janúar 2018 12:29
Líkti Trump við Stalín Þingmaðurinn Jeff Flake sagði árásir Trump á fjölmiðla vera skömmustulegar. 17. janúar 2018 16:52