Nær tvöföldun á öldruðum í áfengismeðferð Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 16. janúar 2018 20:30 Á læknadögum í dag fjallaði Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum, um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til að um falinn, vaxandi vanda sé að ræða. „Við sjáum það á öldrunardeildum og öllum legudeildum Landspítalans að stór hluti fólks er með áfengis- eða fíknisjúkdóm líka.“Fjölgunin sést svart á hvítu á innlögnum á sjúkrahúsið Vog. Frá árinu 2001 hefur orðið 78 prósent fjölgun á innlögnum 60 ára og eldri á sjúkrahúsinu Vogi. Einnig hefur fjölgað þeim sem eru eldri en 60 ára og leita sér hjálpar í fyrsta skipti á sjúkrahúsinu. Frá árunum 2002-2008 voru þeir 213 en á árunum 2009-2015 voru 269. Það er 26% fjölgun.Þar af hefur þeim sem eru 69 ára og eldri - og eru að fara í sína fyrstu meðferð - fjölgað úr 50 í 66 eða um 32% Hildur segir ekki óalgengt að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm á efri árum.Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum „Það breytast ákveðnir hlutir þegar fólk eldist. Þegar það fer út af vinnumarkaði og missir félagsleg hlutverk. Eða verður veikt eða veikindi maka koma upp, þá eykst drykkjan og með aukinni drykkju aukast líkur á að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm.“ Erlendar rannsóknir sýna að aðeins 7% af þeim sem þurfa meðferð fái meðferð. „Það er oft mikil skömm sem fylgir þessum sjúkdóm, fólk er að berjast við sína eigin fordóma og ættingjar að hylma yfir hlutunum,“ segir Hildur Þórarinsdóttir, öldrunarlæknir. Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira
Á læknadögum í dag fjallaði Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum, um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til að um falinn, vaxandi vanda sé að ræða. „Við sjáum það á öldrunardeildum og öllum legudeildum Landspítalans að stór hluti fólks er með áfengis- eða fíknisjúkdóm líka.“Fjölgunin sést svart á hvítu á innlögnum á sjúkrahúsið Vog. Frá árinu 2001 hefur orðið 78 prósent fjölgun á innlögnum 60 ára og eldri á sjúkrahúsinu Vogi. Einnig hefur fjölgað þeim sem eru eldri en 60 ára og leita sér hjálpar í fyrsta skipti á sjúkrahúsinu. Frá árunum 2002-2008 voru þeir 213 en á árunum 2009-2015 voru 269. Það er 26% fjölgun.Þar af hefur þeim sem eru 69 ára og eldri - og eru að fara í sína fyrstu meðferð - fjölgað úr 50 í 66 eða um 32% Hildur segir ekki óalgengt að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm á efri árum.Hildur Þórarinsdóttir, sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum „Það breytast ákveðnir hlutir þegar fólk eldist. Þegar það fer út af vinnumarkaði og missir félagsleg hlutverk. Eða verður veikt eða veikindi maka koma upp, þá eykst drykkjan og með aukinni drykkju aukast líkur á að fólk þrói með sér fíknisjúkdóm.“ Erlendar rannsóknir sýna að aðeins 7% af þeim sem þurfa meðferð fái meðferð. „Það er oft mikil skömm sem fylgir þessum sjúkdóm, fólk er að berjast við sína eigin fordóma og ættingjar að hylma yfir hlutunum,“ segir Hildur Þórarinsdóttir, öldrunarlæknir.
Heilbrigðismál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sýna á spilin með 25 liða aðgerðaáætlun „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Sjá meira