Mikið annríki á Landspítalanum vegna hálkuslysa Birgir Olgeirsson og Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifa 11. janúar 2018 12:43 Glerhált á höfuðborgarsvæðinu og víða á Suðurlandi. Vísir/Anton Brink Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa. Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Glerhált er um alla höfuðborgina og víða á Suðurlandi. Fjöldi fólks hefur hefur leitað á bráðamóttöku vegna hálkunnar og sjúkraliðar hafa verið uppteknir í allan morgun við að koma fólki til aðstoðar. Gangandi og hjólandi vegfarendur hafa þurft að sína mikla varúð í morgun vegna þeirrar mikla hálku sem umlykur höfuðborgarsvæðið og stóran hluta Suðurlands. Þær aðstæður sem nú hafa skapast eru sérlega varhugaverðar þar sem hlýna tekur yfir daginn og flughált getur orðið við þær aðstæður auk þess sem söndun skilar ekki jafn miklum árangri. Borgarbúar eru hins vegar hvattir til að salta tröppur og gangstéttir við heimili sín við aðstæður sem þessar. Töluvert hefur verið um slys í morgun, þegar fréttastofa leitaði fregna á bráðamóttöku Landspítalans var ekki hægt að svara fyrirspurnum vegna anna við að hlúa að hálkumeiðslum. Slökkviliðið hefur haft í nokkru að snúast við að flytja fólk á sjúkrahús vegna hálkuslysa.
Heilbrigðismál Veður Tengdar fréttir Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41 Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Lægðin veldur usla síðdegis Það mun rjúka upp í suðaustanstorm á Suðvesturlandi síðdegis í dag. 11. janúar 2018 07:41
Nokkur viðbúnaður vegna suðaustan storms Appelsínugul viðvörun á höfuðborgarsvæðinu og suðurlandi. 11. janúar 2018 10:21