Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Hettupeysurnar snúa aftur af fullum krafti Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour