Vor í lofti í París Ritstjórn skrifar 29. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Það er greinilega vor í lofti á hátískuvikunni í París, ef marka má síðustu myndir frá fólkinu í París. Svartur og hvítur litir eru mjög áberandi, og þá sérstaklega hvít ökklastígvél og hvítir jakkar. Þó að ennþá sé kalt eru allir að reyna að koma sér úr vetrarskapinu, og hverjir eru betri í því en fólkið í tískuborginni sjálfri? Sjáðu hér skemmtilegar myndir frá götustílnum í París.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour