Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour