Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Ritstjórn skrifar 26. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig. Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Eftir magnaða Golden Globes verðlaunahátíð sem haldin var fyrr í mánuðinum, þar sem flestir gestirnir mættu í svörtu til að sýna samstöðu fyrir #TimesUp herferðina, er nú komið að Grammy verðlaunahátíðinni. Skipuleggjendur hátíðarinnar hvetja nú gesti og aðra til að mæta með hvíta rós, sem á að tákna von, frið, samúð og mótstöðu. Það verður spennandi að fylgjast með rauða dreglinum á sunnudaginn og sjá hversu margir beri hvítu rósina, og hvernig.
Mest lesið Fullkomið fyrir íslenskt veðurfar Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour