Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2018 21:31 Ármann Kr. Ólafsson er bæjarstjóri og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. vísir/anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí. Fulltrúaráð flokksins í Kópavogi samþykkti lista Sjálfstæðismanna á fundi fyrr í kvöld. Í öðru sæti listans er Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar, Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri, er í þriðja sæti, Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi, er í fjórða sæti, Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi, er í fimmta sæti og í því sjötta er Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi. „Fulltrúaráðið ákvað í nóvember síðastliðnum að framboðslisti skyldi valinn með uppstillingu að þessu sinni og var níu manna uppstillingarnefnd falið að gera tillögu að framboðslista. Auglýst var eftir framboðum og gáfu alls 22 einstaklingar kost ár sér. Ragnheiður S. Dagsdóttir, formaður uppstillingarnefndar, kynnti tillögu nefndarinnar og tók fram að kynjaskiptingin væri jöfn, hvort sem horft væri til efstu sex eða efstu tólf sæta listans. Meðalaldur á listanum væri 47 ár, þetta væri reynslumikill hópur og mikil fjölbreytni einkenndi starfssvið og menntun frambjóðenda,“ segir í tilkynningu frá fulltrúaráðinu en framboðslistann má sjá hér fyrir neðan.1. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri2. Margrét Friðriksdóttir, skólameistari MK og forseti bæjarstjórnar3. Karen Elísabet Halldórsdóttir, bæjarfulltrúi og skrifstofustjóri4. Hjördís Ýr Johnson, kynningarstjóri og bæjarfulltrúi5. Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður og bæjarfulltrúi6. Jón Finnbogason, lögmaður og varabæjarfulltrúi7. Andri Steinn Hilmarsson, blaðamaður og háskólanemi8. Júlíus Hafstein, fyrrverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu9. Halla Karí Hjaltested, framkvæmdastjóri10. Davíð Snær Jónsson, nemandi og grafískur miðlari11. Bergþóra Þórhallsdóttir, deildarstjóri12. Sigríður Kristjánsdóttir, skipulagsfræðingur13. Kristinn Þór Ingvason, kerfis- og viðskiptafræðingur14. Signý S. Skúladóttir, sölu- og markaðsstjóri15. Kristinn Örn Sigurðsson, nemi16. Valdís Gunnarsdóttir, hagfræðingur17. Jón Haukur Ingvason, framkvæmdastjóri18. Óli M. Lúðvíksson. skrifstofustjóri19. Hannes Þórður Þorvaldsson, lyfjafræðingur20. Lárus Axel Sigurjónsson, flotastýring akstursþjónustu Strætó bs.21. Stefán S. Konráðsson, framkvæmdastjóri22. Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira