Rafrettur gætu gert unglinga líklegri til að reykja Kjartan Kjartansson skrifar 23. janúar 2018 21:08 Bandarískir lýðheilsusérfræðingar telja rafsígarettur hættuminni en venjulegar sígarettur en ganga ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Stöð 2/Adelina Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er. Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Mögulegt er að verða háður rafsígarettum sem innihalda nikotín og gæti það gert unglinga líklegri til þess að reykja hefðbundnar sígarettur síðarmeir. Þetta er á meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu bandarískra yfirvalda. Öll gögn benda þó endregið til þess að rafrettur séu minna hættulegar en venjulegar sígarettur.New York Times segir að í skýrslu Vísinda-, verkfræði- og læknifræðiakademíu Bandaríkjanna um rafsígarettur sé að finna ítarlegustu greiningu á niðurstöðum rannsókna á þeim sem tekin hefur verið saman til þessa. Þrátt fyrir að lýðheilsusérfræðingarnir sem tóku skýrsluna saman telji rafrettur mun minna skaðlegar en hefðbundnar sígarettur ganga þeir ekki svo langt að lýsa þær hættulausar. Þær dragi vissulega úr magni tjöru, eiturefna og annarra krabbameinsvaldandi efna sem reykifólk innbyrði og hjálpi sumum reykingamönnum að drepa í. Engar rannsóknir séu til um áhrif rafsígarettna á hjarta, lungu eða æxlunarfæri, né heldur um möguleg fíkniáhrif þeirra. Vísbendingar séu um að rafrettur geti gert unglinga líklegri til þess að byrja að reykja venjulegar sígarettur en ekki hafi verið sýnt fram á þau tengsl með rannsóknum enn sem komið er.
Heilbrigðismál Heilsa Tengdar fréttir Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00 Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Skotárás á Times Square Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Sjá meira
Fólk eigi að fara afsíðis til að veipa Meistaranemar í hjúkrunarfræði segja að skýrar reglur skorti um notkun rafretta. 17. ágúst 2017 12:00
Skólastjóri segir útbreiðslu rafretta mun meiri en útbreiðsla á tóbaki síðustu fimmtán ár Skólastjóri segir skýr merki um aukna rafrettunotkun ungmenna og kallar eftir forvarnarstefnu frá Landlæknisembættinu en embættið bíður aftur á móti eftir lagaramma stjórnvalda. 3. nóvember 2017 19:00