Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Brot af því besta frá GUCCI Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour