Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað. Tíska og hönnun Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour
Ein heitasta fyrirsætan þessa stundina Kaia Gerber var að sjálfsögðu mætt á pallana í París. Þetta var frumraun Gerber, sem er dóttir ofurfyrirsætunnar Cindy Crawford, á hátískuvikunni og að sjálfsögðu var það fyrir Chanel en hún er í miklu uppáhaldi hjá yfir hönnuðinum Karl Lagerfeld. Chanel bauð gestum í blómagarð í þessari hátískusýningu sem tónaði vel við pasteliti sýningarinnar. Ökklastígvél með lágum hæl, kjólar með bróderingum og svo þessi glæsilegi silfursamfestingur. Það væri gaman að sjá hann á rauða dreglinum í bráð. Við munum örugglega sjá meira af Kaiu Gerber á næstu vikum þar sem tískuvikurnar eru nú að rúlla af stað.
Tíska og hönnun Mest lesið Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Bpro dreifingaraðili ársins hjá LabelM Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óður til feminismans Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Nike hefur sölu á hijab fyrir konur Glamour