Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Ritstjórn skrifar 23. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi. Tíska og hönnun Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour
Þessa stundina er tískuvikan í fullum gangi hjá nágrönnum okkar í Stokkhólmi en gestir tískuvikunnar þurfa að klæða sig vel í frostinu og snjónum í Svíþjóð. Götutískan ber þess því merki en gaman er að sjá hversu litrík hún er. Eitthvað sem við hér á Íslandi getum kannski tekið til fyrirmyndar? Að klæðast litríkri yfirhöfn getur bryddað upp á gráan hversdaginn og komið manni í gott skap yfir myrkustu vetrarmánuðina. Fáum innblástur frá Stokkhólmi.
Tíska og hönnun Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour