Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 19:30 Glamour/Skjáskot Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu. Tíska og hönnun Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour
Sænska merkið Filippa K frumsýndi haust- og vetrarlínu sína á dögunum, og er niðurstaðan falleg, fáguð og stílhrein. Filippa Knutsson tók sér frí frá merkinu vegna persónulegra ástæðna, en er nú komin aftur og hannaði þessa línu. Þó að fötin séu einföld þá eru þau alls ekki leiðinleg. Sniðin eru flott, efnin vönduð og litasamsetningin gengur vel upp. Hvít ökklastígvél voru höfð með nánast hverju einasta dressi, sem gerði mikið fyrir heildina. Mjög söluleg lína, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Aðdáendur Filippa K bíða eflaust spenntir eftir haustinu.
Tíska og hönnun Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Anne Hathaway eignast strák Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour