Með íslenska skartgripi á Sundance Ritstjórn skrifar 22. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við. Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour
Leikstjórinn, leikkonan og tískufyrirmyndin Chloé Sevigny mætti svartklædd á frumsýningu kvikmyndarinnar Lizzie á Sundance hátíðinni um helgina. Hún klæddist fallegum blúndukjól og grófum stígvélum með tvo snúða í hárinu. En það sem vakti athygli okkar var armband frá íslenska merkinu Kríu, úr smiðju Jóhönnu Methusalemsdóttur. Armbandi er heitir Femur og kostar 140 dollara samkvæmt heimsíðu merkisins. Sevigny hefur löngum verið tískufyrirmynd og farið sínar eigin leiðir í fatavali. Það er því gaman að hún heillast jafn mikið af íslensku skartgripunum hennar Jóhönnu og við.
Tíska og hönnun Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour "Íslenskar stelpur gera, segja og klæða sig eins og þær vilja“ Glamour Amy Schumer fékk ekki hlutverk í Girls Glamour Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour