Tveggja ára biðtími hælisleitenda er ekki forsvaranlegur Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 21. janúar 2018 19:30 Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún. Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 í gær var fjallað um fimm manna fjölskyldu frá Gana sem vísa á úr landi en fjölskyldan bað um endurupptöku á máli sínu eftir að móðirin sagði frá því að hún hefði verið seld í mansal til Ítalíu þar sem henni var gert að stunda vændi. Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður fjölskyldunnar, gagnrýnir að nefndin sinni ekki rannsóknarskyldu en málið snúist einnig um það að fjölskyldan hafi búið og starfað á landinu í tvö ár. „Yngsta barnið er fætt hér á landi, hin börnin eru í leik- og grunnskóla. Það er verið að rífa fjölskylduna upp með rótum og það er óásættanlegt.“ Fjölskyldan sótti fyrst um vernd í febrúar 2016 og eftir efnislega umfjöllun fékk fjölskyldan niðurstöðu í mál sitt 30. mars 2017, að það ætti að vísa þeim úr landi. Það er fyrir tæpum tíu mánuðum síðan.Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum.Guðríður Lára Þrastardóttir, talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum, segir galla í lögunum þar sem tímamörk málsmeðferðar. Tímamörkin eru fimmtán mánuðir í þessu tilfelli en miðast eingöngu við niðurstöðu kærunefndar útlendingamála. „Eftir það hafa lögregluyfirvöld í raun ótakmarkaðan tíma til að flytja fólk úr landi. Þannig að þú getur verið kominn með úrskurð innan tímamarka en svo getur það dregist að vera fluttur úr landi og þá getur komið upp þessi staða.“ Guðríður segir þó eðlilegt að lögregluyfirvöld hafi eitthvað svigrúm. „En það verður að vera heil brú í því um hversu langan tíma er að ræða,“ segir hún.
Tengdar fréttir Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06 Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Sjá meira
Vísað úr landi þrátt fyrir líflátshótanir mansalsglæpamanna Hótanirnar koma frá glæpamönnum sem seldu móðurina í vændi til Ítalíu. Móðirin biður frekar um að vera sett í fangelsi og að börn hennar verði ættleidd, svo þau verði örugg. 20. janúar 2018 19:06