Eiríkur Jónsson orðinn deildarforseti Lagadeildar Jakob Bjarnar skrifar 31. janúar 2018 13:20 Eiríkur Jónsson var í gær kjörinn deildarforseti Lagdeildar Háskóla Íslands. visir/eyþór Eiríkur Jónsson prófessor, sá hinn sami og stefnt hefur íslenska ríkinu vegna ólögmætrar skipunar Sigríðar Á. Andersen í Landsrétt, hefur verið kjörinn deildarforseti Lagadeildar Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef Háskóla Íslands en kosið var um deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar í gær. Niðurstaðan liggur fyrir. „Deildarforseti var kjörinn dr. Eiríkur Jónsson prófessor og Ása Ólafsdóttir dósent var kjörin varadeildarforseti,“ segir í stuttri frétt á hi.is en þau munu taka við embætti hinn 1. júlí næstkomandi. Ekki liggur fyrir hvort þetta mun hafa áhrif á málarekstur Eiríks á hendur ríkinu, en skaðabótakrafa hans byggir á skaða sem hann telur sig hafa orðið fyrir vegna þess að ráðherra gekk fram hjá honum þrátt fyrir að hann hafi verið metin meðal hinna 15 hæfustu af hæfisnefnd. Skaðbótakrafan byggir meðal annars á því að litið sé til tekna sem ætla má að hann hafi orðið af vegna þess að fram hjá honum var gengið með ólögmætum hætti. Dómstólar Landsréttarmálið Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35 Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Eiríkur Jónsson prófessor, sá hinn sami og stefnt hefur íslenska ríkinu vegna ólögmætrar skipunar Sigríðar Á. Andersen í Landsrétt, hefur verið kjörinn deildarforseti Lagadeildar Háskóla Íslands. Þetta kemur fram á vef Háskóla Íslands en kosið var um deildarforseta og varadeildarforseta Lagadeildar í gær. Niðurstaðan liggur fyrir. „Deildarforseti var kjörinn dr. Eiríkur Jónsson prófessor og Ása Ólafsdóttir dósent var kjörin varadeildarforseti,“ segir í stuttri frétt á hi.is en þau munu taka við embætti hinn 1. júlí næstkomandi. Ekki liggur fyrir hvort þetta mun hafa áhrif á málarekstur Eiríks á hendur ríkinu, en skaðabótakrafa hans byggir á skaða sem hann telur sig hafa orðið fyrir vegna þess að ráðherra gekk fram hjá honum þrátt fyrir að hann hafi verið metin meðal hinna 15 hæfustu af hæfisnefnd. Skaðbótakrafan byggir meðal annars á því að litið sé til tekna sem ætla má að hann hafi orðið af vegna þess að fram hjá honum var gengið með ólögmætum hætti.
Dómstólar Landsréttarmálið Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35 Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29 Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46 Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18 Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Sigríður taldi sig starfa eftir lögum: „Áfall að fá þennan dóm“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að niðurstaða nefndarinnar fyrir skipan dómara í Landsrétt hefði ekki fengið hljómgrunn á Alþingi. 4. janúar 2018 23:35
Eiríkur Jónsson krefur íslenska ríkið um bætur Lagaprófessorinn gæti sýnt fram á tjón sem nemur á annað hundrað milljón krónum. 29. desember 2017 11:29
Sérfræðingar í dómsmálaráðuneytinu vöruðu Sigríði við Íslenska ríkið gæti þurft að greiða á annað hundruð milljón krónur í skaðabætur vegna ákvörðunar dómsmálaráðherra. 22. janúar 2018 10:46
Undirbýr dómsmál gegn Sigríði Andersen Jón Höskuldsson, héraðsdómari, undirbýr nú dómsmál gegn Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, vegna skipanar dómara við Landsrétt. 2. janúar 2018 19:18