Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour