Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour