Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Ricardo Tisci yfirgefur Givenchy Glamour Antonio Banderas í fatahönnunarnámi við Central Saint Martins Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour Kylie Jenner opnar bjútí blogg Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner í fyrsta sinn á lista Forbes Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour