Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 20:30 Glamour/Skjáskot Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour
Þó að sögusagnir frá óléttu Kirsten Dunst hafi verið haldi á lofti lengi þá er hún fyrst núna að staðfesta þá, með fallegri myndatöku fyrir tískuhúsið Rodarte. Kirsten Dunst sést á tveimur myndum þar sem hún heldur utan um magann, annars vegar í síðum kjól og síðan í brúnni kápu. Þetta verður hennar fyrsta barn. Þetta er leiðin til að tilkynna óléttu, með fallegum myndum og klædd í Rodarte.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour