Íslenskar konur klæðast svörtu Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 21:15 Glamour/Getty FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum. Tíska og hönnun Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour
FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu hvetur konur í íslensku atvinnulífi til að klæðast svörtu á morgun, miðvikudaginn 31. janúar. Markmiðið með þessu er að konur sýni samstöðu og stuðning við byltinguna #metoo. Viðurkenningarhátíð félagsins er haldin á morgun og er þetta þeirra stærsti viðburður. Flestar eigum við ógrynni af svörtum flíkum inn í fataskápnum og nú loksins tækifæri til að klæðast svörtu frá toppi til táar. Hér fyrir neðan koma nokkrar hugmyndir af svörtum dressum.
Tíska og hönnun Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Frá París til Reykjavíkur Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Setjum upp sólgleraugun Glamour