Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Kylie Jenner klæddi sig upp sem Christina Aguilera á hrekkjavökunni Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Flauelið vinsælt í London Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour