Gallabuxurnar sem passa við allt Ritstjórn skrifar 30. janúar 2018 09:45 Glamour/Getty Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum. Tíska og hönnun Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour
Dökkgráar, háar í mittið og beinar niður. Þessar gallabuxur eru í uppáhaldi hjá fyrirsætunni frægu Kendall Jenner þessa dagana. Hún virðist nota þær við flest allt, og eru þær alltaf jafn flottar. Þröngar og teygjanlegar gallabuxur eru hægt að detta út, og buxurnar sem eru beinar niður farnar að taka við. Hér sýnir Kendall hvernig við getum notað þær, hvort sem það er við hettupeysu, rúllukragabol og dúnúlpu eða fínni dragtarjakka. Neðar í fréttinni eru einnig hugmyndir um svipaðar buxur sem fást í verslunum.
Tíska og hönnun Mest lesið Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Hildur Yeoman hannar fyrir Göngum saman Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour