Sekur um fjögurra milljóna fjárdrátt frá Þroskahjálp Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 9. febrúar 2018 20:36 Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað. Dómsmál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í dag 61 árs gamlan karlmann fyrir að hafa dregið að sér fjórar milljónir króna af reikningum Þroskahjálpar á Suðurnesjum þegar hann var stjórnarmaður og prókúruhafi reikninga félagsins. Sex ár liðu frá því að málið var kært þar til ákæra var gefin út. Maðurinn dró að sér féð í alls 58 færslum, þar af í 48 færslum árið 2010 og 10 færslum árið 2011 til útborgunar í eigin þágu og fyrkritækis síns. Maðurinn millifærði féð í gegnum heimabanka, lét millifæra í banka eða ´tok út í reiðufé og lagði eða lét leggja millifærslurnar inn á eigin reikning eða inn á reikning þáverandi einkahlutafélags síns. Lægsta upphæðin sem maðurinn millifærði var 10 þúsund krónur og þær hæstu 200 þúsund krónur.Skilaði öllu Maðurinn játaði brot sín skýlaust fyrir dómi og hefur maðurinn ekki áður verið sakfelldur fyrir refsiverða háttsemi. Þá endurgreiddi maðurinn alla þá fjármuni sem hann hafði dregið að sér. Kvaðst hann iðrast mjög gjörða sinna. „Samkvæmt ofanrituðu liðu rúm 6 ár frá því kæra var lögð fram uns ákæra var gefin út, án þess að séð verði af gögnum málsins að frekari rannsóknargagna hafi verið aflað á þeim tíma. Af hálfu ákæruvaldsins hefur engin skýring verið gefin á þessum óhóflega drætti. Að þessu virtu þykir rétt að fresta ákvörðun refsingar ákærða og binda hana skilyrðum svo sem nánar greinir í dómsorði,“ segir í dóminum.Samkvæmt dómi héraðsdóms verður ákvörðun refsingar hans frestar og fellur hún niður að þremur árum liðnum haldi maðurinn skilorð. Hann þarf þó að greiða verjanda sínum 527 þúsund krónur í málskostnað auk 24.200 króna í ferðakostnað.
Dómsmál Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira