Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Elskar allt sem er í stíl Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour