Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour Hárið sem stjörnurnar elska Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Vertu með flugvallarstílinn á hreinu Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour