Þykk hárbönd og úfið hár Ritstjórn skrifar 9. febrúar 2018 11:00 Glamour/Getty Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur. Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Tom Ford sýndi kvenfatalínu sína í gær á tískuvikunni í New York, og má með sanni segja að hann sé að koma með diskóið til okkar aftur. Hver einasta fyrirsæta bar þykkt svart hárband, með úfið hár, stóra eyrnalokka og mikla augnmálningu. Svo sannarlega stórt trend fyrir næsta vetur.
Mest lesið Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Banna Gucci að halda tískusýningu á Akrópílishæð Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour "Ég er kallaður tískuterroristinn“ Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kynntu sér lífrænar snyrtivörur Glamour Þetta er dress dagsins - og allt undir 10 þúsund krónum Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour