Bein útsending: Stytting vinnuvikunnar hjá Reykjavíkurborg Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 08:15 Tilraunaverkefni hefur staðið yfir hjá Reykjavíkurborg frá árinu 2015. Vísir/Getty Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í dag um niðurstöður tilraunaverkefnis um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar.Beina útsendingu frá fundinum má nálgast hér að neðan en hann hefst klukkan 9:00.Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun mun annar áfangi tilraunaverkefnisins hefjast í vor. Þá munu um 2200 af 8500 starfsmönnum borgarinnar vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda.Sjá einnig: Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuvikuFyrrnefnt tilraunaverkefni hófst í mars 2015 og náði það þá til barnaverndar Reykjavíkur og skrifstofu þjónustumiðstöðvar Árbæjar og Grafarholts. „Verkefnið gaf góða raun og haustið 2016 bættust nýjar starfsstöðvar við verkefnið en það voru Leikskólinn Hof, Laugardalslaug, heimaþjónusta og heimahjúkrun í efribyggð og allar hverfis- og verkbækistöðvar borgarinnar,“ segir í lýsingu málþingsins sem hefst klukkan 9 sem fyrr segir. Þar verður fjallað um reynslusögur og næstu skref í verkefninu verða kynnt.Útsendinguna má sjá hér að neðan Dagskrá málþingsins er eftirfarandi en með fundarstjórn fer Ragnhildur Ísaksdóttir, starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar:9:00-9:10 Opnunarávarp Dagur B. Eggertsson borgarstjóri9:10-9:25 Kynning á niðurstöðum verkefnisins og könnun um upplifun starfsmanna sem tóku þátt í tilrauninni Magnús Már Guðmundsson, formaður stýrihóps um tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar9:25-9:35 Sveitarfélögin og stytting vinnuvikunnarHalldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga9:35-9:50 Viðhorf og upplifun stjórnenda sem tóku þátt í tilrauninni Eygló Rós Gísladóttir, MSc í mannauðsstjórnun9:50-10:15 Sálfélagsleg vinnuvernd, vinnutími, streita Ólafur Þór Ævarsson, Dr. Med., geðlæknir hjá Forvörnum ehf.10:15-10:30 Kaffi 10:30-10:40 Reynslusaga starfsmanns Ester G. Halldórsdóttir, teymisstjóri í félagslegri heimaþjónustu hjá þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts10:40-11:00 Um nauðsyn þess að forgangsraða hagsmunum barnaSæunn Kjartansdóttir, sálgreinir og höfundur bókarinnar Árin sem enginn man11:00-11:10 Reynslusaga starfsmannaGróa Sigurðardóttir, leikskólakennari, og Erna Georgsdóttir, félags- og tómstundafræðingur, á leikskólanum Hofi11:10-11:30 Jafnréttisáhrif styttingar vinnuvikunnarSonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB11:30-12:00 Umræður
Kjaramál Tengdar fréttir Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Fjórðungur starfsmanna vinnur styttri vinnuviku Í vor munu um 2.200 af 8.500 starfsmönnum hjá Reykjavíkurborg vinna á bilinu 37 til 39 stunda vinnuviku í stað hefðbundinna 40 stunda. 7. febrúar 2018 06:00