Fatalína í anda Valentínusardagsins frá Beyonce Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Upp með taglið Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour
Söngkonan Beyonce hefur gefið frá sér glænýja fatalínu í tæka tíð fyrir Valentínustardaginn en þessi dagur ástarinnar er einmitt innblásturinn af línunni. Stuttermabolir, símahulstur, stuttbuxur og hettupeysur er meðal þess sem Beyonce býður upp - annaðhvort með myndum af henni eða lagatextum frá henni. Verðin eru hagstæð og vona að aðdáendur söngkonunnar muni fjárfesta í einhverju af þessu. Hægt er að skoða alla línuna hér.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Bráðum verður hægt að versla á Instagram Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Upp með taglið Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour