Þyrlan lenti á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. febrúar 2018 13:46 Ekki reyndist unnt að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Vísir/Hanna Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Flugmenn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, neyddust til þess að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda vegna veðurs. Dimmur éljabakki gerði þeim ókleift að lenda á Reykjavíkurflugvelli. Þyrlan var kölluð út skömmu eftir hádegi eftir að bíll með fimm manns um borð fór niður um klaka í Fiská fyrir ofan Vatnsdal á Suðurlandi. Beiðni um aðstoð þyrlunnar var hins vegar afturkölluð en fólkið að komast af sjálfsdáðum út úr bílnum og var bjargað þaðan. Hugðust flugmennirnir því snúa aftur við og lenda á Reykjavíkurflugvelli en þá hafði skyggni við flugvöllinn spillst svo mikið vegna dimmra élja að ekki reyndist unnt að lenda þar. Þyrlan fikraði sig meðfram strandlengjunni en þegar skyggnið hélt áfram að versna ákvað áhöfnin að lenda þyrlunni á grasflöt við Eiðsgranda í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglu var gert viðvart vegna lendingarinnar, að því er segir í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.UppfærtÞyrlunni var flogið frá Eiðsgranda klukkan 14:24 þegar skyggnið skánaði. Mynd frá brottför má sjá hér að neðan.Þungt er yfir í borginni í dag.Vísir/Jóhann K.Þyrlan yfirgaf Eiðsgranda um klukkan 14:20.Vísir/Hanna
Veður Tengdar fréttir Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Sjá meira
Fimm bjargað af þaki bíls sem fór niður um klaka í Fiská Fjórir eða fimm eru sagðir hafa verið í bílnum sem lenti úti í ánni í Fljótshlíð nú upp úr hádegi. Þyrla Gæslunnar er á leiðinni á staðinn. 5. febrúar 2018 12:58