Skýrsla um geðheilbrigðismál: Betri þjónusta tryggð með auknu samstarfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. febrúar 2018 12:00 María Einisdóttirframkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, segir markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. Vísir/Valli Byggja á upp geðheilbrigðisþjónustu á heilsugæslustöðvum, efla forvarnir og fjölga búsetuúrræðum um allt land. Þetta eru verkefni sem sett voru í forgang af hundrað manna stefnumótunarfundi um geðheilbrigðismál á Íslandi. Fundinn sóttu aðilar frá sveitarfélögum, hagsmunasamtökum, ríkisstofnunum og öðrum sem koma að geðheilbrigðismálum á Íslandi. Fundurinn var haldinn í september og nú er komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. Ákveðin verkefni voru sett í forgang og segir María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. „Það var eiginlega niðurstaða fundarins að með því að auka samvinnu þá erum við að tryggja miklu betri þjónustu,“ segir María Einisdóttir. Þau verkefni sem stefnt er að á næstu mánuðum er að virkja heilsugæslustöðvar betur, fjölga fagfólki á Landspítala, geðræktarstarf í skólum og tryggja búsetuúrræði á vegum sveitarfélaga um allt land.Álag kalli á aukið samstarf Sigþrúður Erla Arnardóttir, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðva Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, segir aukið álag í þessum málaflokki sem kalli á aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga. „Af því að þetta er málaflokkur sem á við heilbrigðisvanda að stríða. Við þurfum að leysa það ekki einungis húsnæðislega séð heldur líka meðferðarþáttinn. Þarf að vera gott samstarf þarna á milli,“ segir Sigþrúður Erla og bendir á að samtalið sé mikilvægast en fjármagn þurfi einnig að fylgja með. Í skýrslu frá samráðsfundinum kemur einmitt fram að til næstu tveggja ára þurfi að veita auknu fjármagni í geðheilbrigðisþjónustu, hækka laun heilbrigðisstarfsfólks og stuðla að gjaldfrálsri geðheilbrigðisþjónustu. Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Byggja á upp geðheilbrigðisþjónustu á heilsugæslustöðvum, efla forvarnir og fjölga búsetuúrræðum um allt land. Þetta eru verkefni sem sett voru í forgang af hundrað manna stefnumótunarfundi um geðheilbrigðismál á Íslandi. Fundinn sóttu aðilar frá sveitarfélögum, hagsmunasamtökum, ríkisstofnunum og öðrum sem koma að geðheilbrigðismálum á Íslandi. Fundurinn var haldinn í september og nú er komin út skýrsla með helstu niðurstöðum fundarins. Ákveðin verkefni voru sett í forgang og segir María Einisdóttir, framkvæmdastjóri geðsviðs Landspítala, markmiðið vera aukna samvinnu, skýrari verkaskiptingu og notendamiðaðri þjónustu. „Það var eiginlega niðurstaða fundarins að með því að auka samvinnu þá erum við að tryggja miklu betri þjónustu,“ segir María Einisdóttir. Þau verkefni sem stefnt er að á næstu mánuðum er að virkja heilsugæslustöðvar betur, fjölga fagfólki á Landspítala, geðræktarstarf í skólum og tryggja búsetuúrræði á vegum sveitarfélaga um allt land.Álag kalli á aukið samstarf Sigþrúður Erla Arnardóttir, framkvæmdastjóri þjónustumiðstöðva Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, segir aukið álag í þessum málaflokki sem kalli á aukið samstarf ríkis og sveitarfélaga. „Af því að þetta er málaflokkur sem á við heilbrigðisvanda að stríða. Við þurfum að leysa það ekki einungis húsnæðislega séð heldur líka meðferðarþáttinn. Þarf að vera gott samstarf þarna á milli,“ segir Sigþrúður Erla og bendir á að samtalið sé mikilvægast en fjármagn þurfi einnig að fylgja með. Í skýrslu frá samráðsfundinum kemur einmitt fram að til næstu tveggja ára þurfi að veita auknu fjármagni í geðheilbrigðisþjónustu, hækka laun heilbrigðisstarfsfólks og stuðla að gjaldfrálsri geðheilbrigðisþjónustu.
Heilbrigðismál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira