Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2018 11:45 Glamour/Getty Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Tískuvikan í Kaupmannahöfn stendur yfir og Glamour fylgist vel með götustílnum. Vinsælasti liturinn um þessar mundir er fjólublár, og helst þá þessi ljósi og pastel-litaði. Pastel-litir verða mjög áberandi í vor og er líklegt að fjólublái verður hvað mest áberandi. Ef þú átt ekki flík í þessum lit er ekki seinna vænna en að fara á stúfana eftir henni, hvort sem það er yfirhöfn, prjónuð peysa eða stuttermabolur. Förum hér yfir nokkrar skemmtilegar götustílsmyndir frá Kaupmannahöfn.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Balenciaga bauð upp á þykkbotna Crocs Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour