Lífrænar gallabuxur frá Danmörku Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2018 20:30 Glamour/Getty Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor. Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Danska tískumerkið Blanche er á hraðri uppleið, en þeir sýndu haust- og vetrarlínu sína fyrir árið 2018 á tískuvikunni í Kaupmannahöfn á dögunum. Í ágúst 2017 kynnti Blanche til leiks umhverfisvænar og lífrænar gallabuxur, sem þá voru beinar í sniðinu og kvenlegar. Nú hafa þeir heldur betur stækkað úrvalið og leikið sér með efnið, og bjóða nú upp á fleiri snið. Það sem er líka spennandi eru gallajakkarnir og gallakápurnar sem eru hluti af vetrarlínunni. Við hlökkum til að fylgjast betur með Blanche á árinu, en það mun koma til með að fást í Húrra Reykjavík í vor.
Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Kvenréttindi, velgengni og jafnréttisbaráttan Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour