Sunna var ekki flutt á hátæknisjúkrahús Birgir Olgeirsson og Gissur Sigurðsson skrifa 1. febrúar 2018 13:05 Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Ekkert varð af því að Sunna Elvíra Þorkelsdóttir, sem liggur hryggbrotin á sjúkrahúsi í Málaga á Spáni, kæmist á hátæknisjúkrahús í morgun, þar sem hún fengi viðeigandi meðferð. Spænsk lögregluyfirvöld hafa ekki enn svarað því af hverju hún er í farbanni. Allt var til reiðu í morgun fyrir flutninginn,þegar bakslagið kom, en hvaða skýringar eru á því? Jón Kristinn Snæhólm, sem er ytra að fylgjast með framvindunni, segir þau hafa fengið þær skýringar að því miður væri spítalinn full setinn. „Og gæti ekki tekið við henni, því miður,“ segir Jón Kristinn. Lá þetta ekki fyrir í gær? „Nei, lá ekki fyrir í gær,“ segir Jón og tekur fram að þau séu búin undir að fara strax. „Það er sjúkrabíll tilbúinn á þessu sjúkrahúsi til að fara með hana,“ segir Jón Kristinn. Hann tekur það skýrt fram að utanríkisráðuneytið sé á fullu að vinna að hagsmunum Sunnu og finna annan spítala sem getur tekið við henni og meðhöndla meiðsl hennar. Lögreglan á Málaga hefur haldið eftir vegabréfi Sunnu á grundvelli rannsóknarhagsmuna en Jón Kristinn segir þau engar skýringar fá frá lögreglunni á þessu farbanni sem hún er í rauninni í. Nýr lögfræðingur er kominn í málið sem er að vinna í því að fá útskýringar á ákvörðun lögreglunnar að halda eftir vegabréfi hennar og segist Jón vonast eftir að svör fáist í dag.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00 Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Sunna flutt á betra sjúkrahús Utanríkisráðuneytið hefur verið Sunnu og fjölskyldu innan handar frá því slysið varð þann 17. janúar. 1. febrúar 2018 06:00
Telur farbann ástæðu þess að Sunna fær ekki vegabréfið Jón Kristinn Snæhólm, talsmaður fjölskyldu Sunnu sem er nýlentur í Malaga, segist skilja stöðuna þannig að Sunna fái ekki vegabréfið vegna farbanns. 30. janúar 2018 21:00