Fréttaflutningur af „lygakvendi“ leggst illa í aðstandendur Jakob Bjarnar skrifar 19. febrúar 2018 11:59 Sannleiksgildi frásagnar Sunnu Elvíru hefur verið dregin í efa og hefur það lagst illa í aðstandendur. „Nú bíðum við bara eftir að spænsk stjórnvöld stimpli pappírana, og gefi grænt ljós á að hún sé laus. Eftir því sem mér skilst eru íslensk stjórnvöld búin að óska eftir því,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, sérlegur talsmaður fjölskyldu Sunnu Elvíru Þorkelsdóttir sem nú liggur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga.Erfiður fréttaflutningurVísir, sem og aðrir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um málið. Jón Kristinn segir þetta biðina löngu eftir að Spánn vakni. „Á morgun hittir lögmaður Sunnu dómarana og þá gæti dregið til tíðinda.“ Hann leynir því ekki að ýmislegt sem fram hefur komið í fréttum, þá þess efnis að Sunna fari frítt með, beinlínis að hún sé lygakvendi, hafa komið verulega illa við hann og fjölskylduna.Jón Kristinn segir að þó Sunna Elvíra væri höfuðpaur í stórfelldu fíkniefnasmygli, sem sé fráleitt, þá sé verið að þverbrjóta mannréttindi hennar.visir/gva„Þetta stuðar mig illa. Ég er búinn að fara þarna og sjá aðbúnaðinn. Hún hefur opnað fyrir fjölmiðla. Það er hæpið hjá DV að tala um lygakvendi. Hverju er hún að ljúga? Þeir eru búnir að fá pappíra, kvittanir fyrir flugvélinni og millifærslur frá Íslandsbanka. Hvar er lygakvendið? Menn eru að blanda saman tveimur óskyldum málum sem eru gjaldþrot SS húsa sem Sunna tengist ekkert og svo þessum fíkniefnaflutningi.“ Svo vill að Jón meina að á frétt Fréttablaðsins frá því í gær, þar sem haft er eftir heimildum að Sigurður hafi játað aðild sína að málinu, megi skilja að Sunna hafi „vitað allt um málið“ - eins og Jón kemst að orði.Hæpið að hún hafi vitað allt um máliðSigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elvíru, hefur játað stórfelldan innflutning í yfirheyrslum hjá lögreglu samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. En þó hann hafi sagt Sunnu tveimur dögum áður en hann fór til Íslands að hann væri partur af einhverju slíku máli sé af og frá, að mati Jóns Kristins, að það þýði að Sunna Elvíra hafi vitað allt um málið og sé á einhvern dularfullan hátt orðin innsti koppur í búri. „Vissi hún þá allt um málið? Það var búið að taka skýrslu af henni úti á Spáni, fyrir þremur vikum síðar. Lögreglan á Íslandi er margoft búin að lýsa því yfir að hún sé ekki aðili málsins. Lögreglan á Íslandi. Þetta er afar hæpið.“Þó hún væri höfuðpaur í stórfelldu fíkniefnasmygli...Jón Kristinn segir aðalmálið í þessu það að hún hafi nú legið þarna í vanbúnu sjúkrahúsi úti á Spáni með tilheyrandi líkamlegum og sálarlegum kvölum. Og mannréttindi hennar þverbrotin.Á morgun fer lögmaður Sunnu á fund spænskra dómara og eru bundnar vonir við að hún fái þá lausn sinna mála.unnur birgisdóttir„Hún er ekki að fá umönnun við hæfi á spænska sjúkrahúsinu. Allir sammála um það. Ekki hefur verið hægt að flytja hana á sjúkrahús þar sem fólk hefur þekkingu til að bera sem gæti orðið til að hún fái einhverja von um að hún geti gengið aftur. Þetta er grundvallaratriði. Þó hún hefði verið höfuðpaurinn í þessu öllu saman þá á hún þessi réttindi. Og það eru engar kærur á hendur henni fyrirliggjandi.“Jón Kristinn kynntist Sigurði fyrir lönguSögusagnir hafa verið uppi þess efnis að þeir Sigurður og Jón Kristinn hafi kynnst í meðferð en það er ekki svo. „Ég fór í meðferð 25. janúar í fyrra og síðar í Staðarfell. Siggi er búinn að vera edrú í tíu ár. Ég kynntist honum fyrir löngu síðan, við hellulagnir.“Hann hefur svo fallið? „Já, svo fellur hann í kjölfar þessara erfiðleika. Hann virðist hafa leitað á þau mið sem hann þekkir best.“Framlög hætt að berast í söfnuninaSöfnun var ýtt úr vör vegna óásættanlegrar stöðu Sunnu Elvíru. Jón Kristinn segir að hann hafi ekki verið sá sem stóð að henni heldur fjölskylda Sunnu og hún sjálf. „Það eru löngu hætt að berast inn framlög. Það söfnuðust yfir sex milljónir. Búið að borga flugið, lögfræðinginn og svo er peningur til fyrir hugsanlegum flutningi inn á betra sjúkrahús eða heim. Það er það sem hún óskar auðvitað helst. Fara í endurhæfingu.“ Jón Kristinn segir tvísýnt hvort Sunna nái að ganga á ný. Hún var kominn með sjúkraþjálfara, menntaðan Svía á því sviði, sem kom til hennar einu sinni á dag og hafði það mjög góð áhrif, andleg sem líkamleg á Sunnu, en hann var rekinn af sjúkrahúsinu.Fréttin var uppfærð klukkan 12:46. Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17. febrúar 2018 14:39 Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013. 18. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
„Nú bíðum við bara eftir að spænsk stjórnvöld stimpli pappírana, og gefi grænt ljós á að hún sé laus. Eftir því sem mér skilst eru íslensk stjórnvöld búin að óska eftir því,“ segir Jón Kristinn Snæhólm, sérlegur talsmaður fjölskyldu Sunnu Elvíru Þorkelsdóttir sem nú liggur lömuð á sjúkrahúsi í Malaga.Erfiður fréttaflutningurVísir, sem og aðrir fjölmiðlar hafa fjallað ítarlega um málið. Jón Kristinn segir þetta biðina löngu eftir að Spánn vakni. „Á morgun hittir lögmaður Sunnu dómarana og þá gæti dregið til tíðinda.“ Hann leynir því ekki að ýmislegt sem fram hefur komið í fréttum, þá þess efnis að Sunna fari frítt með, beinlínis að hún sé lygakvendi, hafa komið verulega illa við hann og fjölskylduna.Jón Kristinn segir að þó Sunna Elvíra væri höfuðpaur í stórfelldu fíkniefnasmygli, sem sé fráleitt, þá sé verið að þverbrjóta mannréttindi hennar.visir/gva„Þetta stuðar mig illa. Ég er búinn að fara þarna og sjá aðbúnaðinn. Hún hefur opnað fyrir fjölmiðla. Það er hæpið hjá DV að tala um lygakvendi. Hverju er hún að ljúga? Þeir eru búnir að fá pappíra, kvittanir fyrir flugvélinni og millifærslur frá Íslandsbanka. Hvar er lygakvendið? Menn eru að blanda saman tveimur óskyldum málum sem eru gjaldþrot SS húsa sem Sunna tengist ekkert og svo þessum fíkniefnaflutningi.“ Svo vill að Jón meina að á frétt Fréttablaðsins frá því í gær, þar sem haft er eftir heimildum að Sigurður hafi játað aðild sína að málinu, megi skilja að Sunna hafi „vitað allt um málið“ - eins og Jón kemst að orði.Hæpið að hún hafi vitað allt um máliðSigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elvíru, hefur játað stórfelldan innflutning í yfirheyrslum hjá lögreglu samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. En þó hann hafi sagt Sunnu tveimur dögum áður en hann fór til Íslands að hann væri partur af einhverju slíku máli sé af og frá, að mati Jóns Kristins, að það þýði að Sunna Elvíra hafi vitað allt um málið og sé á einhvern dularfullan hátt orðin innsti koppur í búri. „Vissi hún þá allt um málið? Það var búið að taka skýrslu af henni úti á Spáni, fyrir þremur vikum síðar. Lögreglan á Íslandi er margoft búin að lýsa því yfir að hún sé ekki aðili málsins. Lögreglan á Íslandi. Þetta er afar hæpið.“Þó hún væri höfuðpaur í stórfelldu fíkniefnasmygli...Jón Kristinn segir aðalmálið í þessu það að hún hafi nú legið þarna í vanbúnu sjúkrahúsi úti á Spáni með tilheyrandi líkamlegum og sálarlegum kvölum. Og mannréttindi hennar þverbrotin.Á morgun fer lögmaður Sunnu á fund spænskra dómara og eru bundnar vonir við að hún fái þá lausn sinna mála.unnur birgisdóttir„Hún er ekki að fá umönnun við hæfi á spænska sjúkrahúsinu. Allir sammála um það. Ekki hefur verið hægt að flytja hana á sjúkrahús þar sem fólk hefur þekkingu til að bera sem gæti orðið til að hún fái einhverja von um að hún geti gengið aftur. Þetta er grundvallaratriði. Þó hún hefði verið höfuðpaurinn í þessu öllu saman þá á hún þessi réttindi. Og það eru engar kærur á hendur henni fyrirliggjandi.“Jón Kristinn kynntist Sigurði fyrir lönguSögusagnir hafa verið uppi þess efnis að þeir Sigurður og Jón Kristinn hafi kynnst í meðferð en það er ekki svo. „Ég fór í meðferð 25. janúar í fyrra og síðar í Staðarfell. Siggi er búinn að vera edrú í tíu ár. Ég kynntist honum fyrir löngu síðan, við hellulagnir.“Hann hefur svo fallið? „Já, svo fellur hann í kjölfar þessara erfiðleika. Hann virðist hafa leitað á þau mið sem hann þekkir best.“Framlög hætt að berast í söfnuninaSöfnun var ýtt úr vör vegna óásættanlegrar stöðu Sunnu Elvíru. Jón Kristinn segir að hann hafi ekki verið sá sem stóð að henni heldur fjölskylda Sunnu og hún sjálf. „Það eru löngu hætt að berast inn framlög. Það söfnuðust yfir sex milljónir. Búið að borga flugið, lögfræðinginn og svo er peningur til fyrir hugsanlegum flutningi inn á betra sjúkrahús eða heim. Það er það sem hún óskar auðvitað helst. Fara í endurhæfingu.“ Jón Kristinn segir tvísýnt hvort Sunna nái að ganga á ný. Hún var kominn með sjúkraþjálfara, menntaðan Svía á því sviði, sem kom til hennar einu sinni á dag og hafði það mjög góð áhrif, andleg sem líkamleg á Sunnu, en hann var rekinn af sjúkrahúsinu.Fréttin var uppfærð klukkan 12:46.
Mál Sunnu Elviru Tengdar fréttir Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17. febrúar 2018 14:39 Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013. 18. febrúar 2018 21:00 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Heyrði fyrst af væntanlegri heimferð í fjölmiðlum Lögmaður Sunnu Elviru Þorkelsdóttur hefur hvorki heyrt frá íslenskum né spænskum yfirvöldum um það hvort farbanni yfir Sunnu verði aflétt. Sjálf heyrði Sunna af málinu í fjölmiðlum. 17. febrúar 2018 14:39
Eiginmaður Sunnu Elvíru fékk uppreist æru: Kveikti í húsi undir áhrifum áfengis og fíkniefna Sigurður Kristinsson, eiginmaður Sunnu Elviru sem liggur lömuð á sjúkrahúsi í Málaga, fékk uppreist æru árið 2013. 18. febrúar 2018 21:00