Næsti hvellur á miðvikudag Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 07:02 Það mun blása á miðvikudag. VÍSIR/ANTON BRINK Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. Henni mun að öllum líkindum fylgja talsverð rigning á sunnanverðu landinu og mun ganga í storm eða rok. Þess vegna eru gular viðvaranir í gildi fyrir allt landið á miðvikudag. Spár gera ráð fyrir að um snarpan hvell sé að ræða og stendur versta veðrið yfir í 4-5 klukkustundir á hverjum stað. Veðurhæðin virðist þó vera heldur minni en í eldri líkanakeyrslum, að sögn veðurfræðings. „Það er þó ennþá nokkuð langt í miðvikudag og spár verða nákvæmari og óvissa minni þegar að nær dregur,“ bætir hann við.Léttir til á Norðurlandi Í um 650 kílómetra suðvestur af Reykjanestá er 965 mb lægð og eru skil frá henni að ganga yfir allt landið þessa stundina. Eftir skilin verður hægari sunnanátt í skamman tíma, en hvessir svo aftur upp í sunnan 13 til 18 m/s, sunnanáttin verður allsráðandi síðdegis. Það rignir víða á láglendi, einkum um landið sunnanvert en léttir til um landið norðanvert er líður á daginn og rigningin verður að skúrum sunnan- og vestantil. Hitinn verður á bilinu 2 til 8 stig. Suðvestlægari vindur í nótt og veður fer kólnandi, slydduél í nótt en él á morgun og bjartviðri um landið austanvert.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og él, en heldur hægari og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Vægt frost, en hiti rétt yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnan storm, en mögulega rok eða ofsaveður vestantil á landinu. Snjókoma, slydda eða rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig á láglendi uppúr hádegi. Lægir seinnipartinn, fyrst vestast. Suðvestan 8-15 um kvöldið, él og kólnandi veður, en áfram hvasst og rigning eða slydda austast.Á fimmtudag:Suðvestan 13-18 og él, en heludr hægari og léttskýjað norðaustantil. Frost um land allt.Á föstudag:Sunnan stormur eða rok með talsverðri rigningu eða slyddu en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan átt og él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning um austanvert landið en þurrt vestantil. Hlýnar í veðri. Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira
Samkvæmt nýjustu spákortum Veðurstofunnar virðist næsta lægð ganga yfir landið á miðvikudag. Henni mun að öllum líkindum fylgja talsverð rigning á sunnanverðu landinu og mun ganga í storm eða rok. Þess vegna eru gular viðvaranir í gildi fyrir allt landið á miðvikudag. Spár gera ráð fyrir að um snarpan hvell sé að ræða og stendur versta veðrið yfir í 4-5 klukkustundir á hverjum stað. Veðurhæðin virðist þó vera heldur minni en í eldri líkanakeyrslum, að sögn veðurfræðings. „Það er þó ennþá nokkuð langt í miðvikudag og spár verða nákvæmari og óvissa minni þegar að nær dregur,“ bætir hann við.Léttir til á Norðurlandi Í um 650 kílómetra suðvestur af Reykjanestá er 965 mb lægð og eru skil frá henni að ganga yfir allt landið þessa stundina. Eftir skilin verður hægari sunnanátt í skamman tíma, en hvessir svo aftur upp í sunnan 13 til 18 m/s, sunnanáttin verður allsráðandi síðdegis. Það rignir víða á láglendi, einkum um landið sunnanvert en léttir til um landið norðanvert er líður á daginn og rigningin verður að skúrum sunnan- og vestantil. Hitinn verður á bilinu 2 til 8 stig. Suðvestlægari vindur í nótt og veður fer kólnandi, slydduél í nótt en él á morgun og bjartviðri um landið austanvert.Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag:Suðvestan 10-15 m/s og él, en heldur hægari og léttskýjað norðaustan- og austanlands. Vægt frost, en hiti rétt yfir frostmarki með suður- og vesturströndinni.Á miðvikudag:Útlit fyrir sunnan storm, en mögulega rok eða ofsaveður vestantil á landinu. Snjókoma, slydda eða rigning, talsverð úrkoma á sunnanverðu landinu. Hlýnar í veðri, hiti 1 til 6 stig á láglendi uppúr hádegi. Lægir seinnipartinn, fyrst vestast. Suðvestan 8-15 um kvöldið, él og kólnandi veður, en áfram hvasst og rigning eða slydda austast.Á fimmtudag:Suðvestan 13-18 og él, en heludr hægari og léttskýjað norðaustantil. Frost um land allt.Á föstudag:Sunnan stormur eða rok með talsverðri rigningu eða slyddu en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti 2 til 7 stig.Á laugardag:Suðvestan átt og él, en bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti kringum frostmark.Á sunnudag:Suðlæg átt og rigning um austanvert landið en þurrt vestantil. Hlýnar í veðri.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta átt von á sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Sjá meira