Fylgdu veðurtepptum unglingum heim til Grindavíkur Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 23:16 Veðrið lék landsmenn ekki jafngrátt í kvöld og áætlað var í fyrstu. Mynd er úr safni. Vísir/Ernir Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi. Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Töluvert rólegra hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld en veðurspár dagsins gerðu ráð fyrir og reyndist helsta verkefni kvöldsins snúa að veðurtepptum unglingum í Reykjanesbæ. Þá hafði slökkvilið höfuðborgarsvæðisins ekki sinnt neinum útköllum vegna veðurs á ellefta tímanum í kvöld. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að yfirbragðið hafi verið heldur rólegt á störfum björgunarsveitanna í kvöld. „Björgunarsveitarhópar fóru Þrengslin til öryggis, bara til að kanna hvort einhverjir væru í vanda þar, en það kom ekkert út úr því. Svo fór annar hópur að athuga með mannlausan bíl við Skálafellsafleggjara en það reyndist heldur ekki neitt.“Sneru heim eftir að óvissustigi var aflétt Kallað var út í helsta verkefni kvöldsins um tíuleytið í kvöld að sögn Davíðs en þá óskaði lögregla eftir aðstoð björgunarsveitarmanna við að flytja hóp af unglingum, sem voru á ferðalagi í Reykjanesbæ, aftur heim til Grindavíkur en krakkarnir höfðu ekki komist til baka með rútu vegna veðurs. Þá sneru björgunarsveitarhópar, sem stóðu vaktina við lokunarpósta á Hellisheiði og Þrengslum, heim stuttu eftir að óvissustigi á vegunum var aflétt. Aðgerðarstjórn á höfuðborgarsvæðinu lét einnig af störfum tiltölulega semma í kvöld. Hið sama var uppi á teningnum hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu þegar blaðamaður náði tali af varðstjóra á ellefta tímanum í kvöld. Vegna mikillar úrkomu og hlýinda hefur hlánað hratt á höfuðborgarsvæðinu síðustu klukkutímana en slökkviliðið hafði ekki þurft að sinna neinum útköllum tengdum veðrinu það sem af er kvöldi.
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Óvissustigi aflétt Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. 18. febrúar 2018 20:48
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09