Óvissustigi aflétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 20:48 Snjórinn plægður á Suðurlandsvegi í dag. Óvissustigi hefur verið lýst yfir á svæðinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Þingflokksformenn semja inn í nóttina Innlent Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Innlent Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí Innlent Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð „Mun koma í ljós“ hvort kennarar eða Tripical þurfi að endurgreiða Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Fjórtán fengu úthlutað fræðimannadvöl í Jónshúsi Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Sýklalyfjaónæmar bakteríur greindust í íslenskum svínum Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09