Í kápu frá Burberry í Edinborg Ritstjórn skrifar 13. febrúar 2018 22:30 Glamour/Getty Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta. Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour
Harry Bretaprins ferðast nú um Bretland og Skotland til að kynna unnustuna Meghan Markle fyrir landi og þjóð. Í dag var Edinborg á dagskránni og að sjálfsögðu var tilvonandi brúðhjónunum vel tekið. Markle hafði vandað fatavalið af þessu tilefni og klæddist síðri grænköflóttri ullarkápu í stóru sniði frá breska tískuhúsinu Burberry. Þá var hún í dragsíðum buxum með víðum skálmum og með flöskugræna leðurtösku. Stórar yfirhafnir eru trend sem þessi tilvonandi prinsessa hefur tileinkað sér á smekklegan máta.
Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour "Tískubransinn er að komast upp með morð“ Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Beint af tískupallinum til Jennifer Lopez Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour