Fjöldahjálparstöð opnuð á Selfossi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. febrúar 2018 17:45 Frá Hellisheiði í gær. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum. Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Sjá meira
Átján ferðamenn bíða nú af sér veðrið í Fjöldahjálparstöð Rauða Krossins á Selfossi sem opnuð var fyrir skömmu. Unnið er að því að greiða úr umferðarteppu sem myndaðist eftir aftanákeyrslu við Þjórsárbrú. Í samtali við Vísi segir Fjóla Einarsdóttir, svæðisstjóri Rauða Krossins á Suðurlandi að ferðamennirnir, sem eru í tveimur hópum, muni bíða átekta og athugað hvort að veðri muni slota eftir því sem líður á kvöldið, annars verði þeim komið fyrir á hóteli í nótt. Fjöldahjálparstöðin verður opin eftir þörfum og stendur Rauði Krossinn vaktina þangað til að séð verður fyrir endann á samgöngutruflunum vegna veðurs. „Það er búið að vera alveg hryllilegt en það virðist vera að lægja,“ segir Fjóla um hvernig veðrið sé á Selfossi og nágrenni. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru lögregla, sjúkrabifreið og björgunarsveitir nú við Þjórsárbrú þar sem bifreið var ekið aftan á aðra bifreið sem sat föst í snjó á veginum. Í kjölfarið myndaðist umferðarteppa sem unnið er að greiða úr. Engin slys urðu á fólki en alls voru 10 manns í bílunum tveimur. Þá hefur eitthvað verið um það að bifreiðar lendi utan vegar sem rekja megi til slæms skyggnis, færðar en einnig að ökumenn ofmeti akstursgetu sína í slíkum aðstæðum.
Veður Tengdar fréttir Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53 Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23 Opnuðu fjöldahjálparstöð á Kjalarnesi Rauði Krossinn er í viðbragðsstöðu. 11. febrúar 2018 14:49 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Sjá meira
Veðurvaktin: Fólk hvatt til þess að halda sig heima Stjörnuvitlaust veður gengur nú yfir höfuðborgarsvæðið og Suðurland. Eru fólk hvatt til þess að halda sig heima. 11. febrúar 2018 13:53
Þakplötur fuku á bíla í Kópavogi Lausar þakplötur fuku á bíla í Vallakórnum í Kópavogi laust fyrir klukkan eitt í dag. 11. febrúar 2018 17:23