Baldur Þórðarson deildi myndbandinu á Facebook síðu sinni. Segir hann í samtali við Vísi að um hafi verið að ræða að minnsta kosti tíu þakplötur. „Verktakinn sem er að byggja á móti okkur með allt niðrum sig,“ skrifaði Baldur í innleggi með myndbandinu.
Mikið hvassviðri gengur nú yfir með tilheyrandi skafrenningi og eru allar helstu leiðir til og frá höfuðborgarsvæðinu lokaðar.